Háskólinn
Hvað tekur við eftir útskrift? Viðtal við brautskráða hugvísindanema.
Birta B. Kjerúlf hugleiðir tímann, tímamót og tímaleysi.
Íris Dögg Jóhannesdóttir ræðir leikskóla Stúdentagarða og framúrstefnulegu kennsluaðferðina HighScope.
Kynntu þér styrki og sjóði BHM og tryggðu að þú gangir í stéttarfélag sem stendur vörð um réttindi þín að lokinni brautskráningu.
Lánasjóðsfulltrúi Stúdentaráðs Háskóla Íslands ræðir framtíð Menntasjóðs námsmanna.
Stúdentablaðið ræddi við Reyn Alpha um hvað það þýðir að vera eikynhneigt, mýtur tengdar hugtakinu og þau úrræði og samtök sem eru til staðar fyrir fólk sem skilgreinir sig sem eikynhneigt.
Huldukonur er heimildasöfnunarverkefni í umsjón Ástu Kristínar Benediktsdóttur, Írisar Ellenberger og Hafdísar Erlu Hafsteinsdóttur og er samantekt á íslenskum heimildum sem fjalla um hinsegin kynverund kvenna og annars fólks sem litið er á sem konur frá árunum 1700 - 1960. Markmið verkefnisins er að gera þessar heimildir aðgengilegar fræðafólki, nemendum og almenningi og koma nýjum rannsóknum í hinsegin sögu af stað. Stúdentablaðið ræddi við Ástu Kristínu um tilurð verkefnisins og hinsegin sagnfræðirannsóknir.
Sprettur er nýlegt verkefni á vegum Háskóla Íslands, sérsniðið að efnilegum nemendum með innflytjenda- og/eða flóttamannabakgrunn. Ætlunin er að styðja við og hvetja nemendurna til náms og hjálpa þeim að komast í gegnum framhaldsskóla og inn í háskóla.
Snædís Björnsdóttir kíkti í íbúðir á Stúdentagörðum og spurði heimilisfólk úti í innanhúshönnunina.
Alma Ágústsdóttir skrifar um ferð Stúdentaráðs Aurora til Íslands
Hagsmunafulltrúi SHÍ er kjörinn á skiptafundi Stúdentaráðs. Hagsmunafulltrúi er stúdentum innan handar og stendur vörð um hagsmuni og málstað stúdenta við skólann. Hér svarar Jessý Jónsdóttir, sitjandi hagsmunafulltrúi, nokkrum spurningum.
Réttindaskrifstofa Stúdentaráðs Háskóla Íslands eyðir miklum tíma og peningum í Hámu, enda er skrifstofan staðsett beint fyrir ofan útbú hennar á Háskólatorgi. En hvað er uppáhaldsmaturinn þeirra úr þessari miðju háskólasvæðisins?
Erla Guðbjörg, alþjóðafulltrúi LÍS ávarpar lesendur Stúdentablaðsins.
Arnheiður Björnsdóttir ræðir við Kalvera Imungu um Alþjóðlega jafnréttisskólann.
Alþjóðafulltrúi SHÍ fjallar um alþjóðasamstarf og Aurora samstarfið.
Follow us on