Lífstíll
Dino Ðula fjallar um svifriksmengun í Reykjavík, mikilvægi björgunarsveitanna og vandann við flugeldasölu.
Dino Ðula ræðir skógrækt á Íslandi og gróðursetningu trjáa sem lausn við loftslagsvandanum.
Gaia - félag meistaranema í umhverfis- og auðlindafræði fjallar um hugtakið loftslagsréttlæti og mikilvægi þess að taka virkan þátt í baráttunni gegn loftslagsbreytingum.
Anna María Björnsdóttir gefur nokkur heilræði þegar kemur að nesti á ferðalögum og deilir með okkur uppskrift af orkustykkjum.
Birta Björnsdóttir Kjerúlf ræðir við fjórar ungar konur sem eiga það allar sameiginlegt að læra að starfa innan hinna svokölluðu STEM greina, en það eru vísindi, tækni, verkfræði og stærðfræði.
Sam Cone einsetti sér að minnka skjátíma sinn. En hvernig fór hún að því, og var það þess virði?
Melkorka Gunborg Briansdóttir veltir fyrir sér heilbrigðu vinnusiðferði og fær álit nokkurra einstaklinga.
Anna María Björnsdóttir og Snædís Björnsdóttir deila með lesendum gómsætri uppskrift úr því sem er til í ísskápnum.
Margir stúdentar kannast eflaust við það að drattast í strætó eldsnemma morguns í kulda og myrkri, eða taka síðasta strætó heim af Stúdentakjallaranum. Flest hafa því líklegast tekið eftir stórri breytingu greiðslukerfi Strætó en þann 16. nóvember síðastliðinn innleiddi fyrirtækið nýja rafræna greiðsluleið sem veitir aðgang að Strætó á höfuðborgarsvæðinu.
Dino Ðula spjallar við Marta Raljević um hannyrðaástríðu hennar (á Cróatísku)
//
Dino Ðula interviews Marta Raljević where they discuss her passion for knitting (Croation version).
Tess skrifar um gríska jólasveinin (á Grísku).
Tess tells us about the Greek Santa Claus (Greek version).
Francesca er kaffihúsa- og bakaríssérfræðingur og leiðir hér lesendur í gegnum bestu staðina til að fá sér eitthvað sætt í Reykjavík.
Birta Björnsdóttir Kjerúlf er mikill sundkappi og segir okkur hér frá uppáhalds útiklefunum sínum á Höfuðborgarsvæðinu.
Follow us on