Annars eðlis
Samtökin ‘78 eru hagsmunasamtök sem gæta réttinda og huga að velferð hinsegin fólks á Íslandi ásamt því að vera leiðandi afl í hinseginfræðslu á Íslandi. Stúdentablaðið ræddi við nýkjörinn formann samtakanna, Álf Birki Bjarnason.
This summer, FINA, the International Swimming Federation, announced changes to its regulatory framework and restrictions on trans women's access to the Federation's swimming tournaments. The Student Paper spoke to Elí, one of Argafas’ members, about the reasons for the Swimming Association's decision and how it reflects the status of trans people in sports.
Í sumar tilkynnti FINA, Alþjóðasundsambandið, breytingar á regluverki sínu og boðaði takmarkanir á aðgengi trans kvenna að sundmótum sambandsins. Stúdentablaðið ræddi við Elí, einn meðlima Argafass, um forsendur ákvörðunar Sundsambandsins og hvernig hún endurspeglar stöðu trans fólks í íþróttum.
Nöfnurnar Birta B. Kjerúlf (hún) og Birta Ósk (hán/hún) fjalla um rannsóknarverkefni sín um stöðu trans fólks í íslensku samfélagi.
Árni Pétur Árnason er með góð ráð fyrir þau sem langar að læra ný tungumál í gegnum Duolingo.
Lísa Margrét Gunnarsdóttir gefur nokkur góð ráð til þeirra sem ætla sér að lifa af kaldan, dimman, íslenskan veturinn.
Snædís Björnsdóttir og Ingvild Reed segja okkur frá Lúsíhefðinni og kenna okkur að baka Lúsíuketti.
Eflingu kvenna hefur farið rísandi síðan að konur börðust fyrir kosningarétti sínum en á síðasta áratugnum hefur hún stigmagnast sem aldrei fyrr. Mahdya Malik skoða þær konur sem eru við völd í heimalöndum sínum í dag.
Er vaxandi efnahagslegur ójöfnuður óhjákvæmileg afleiðing framþróunar samfélagsins og tækninýjunga eða er hægt að halda vandanum í skefjum með því að hægja á hagvexti án þess að hefta tækniþróunarstarf? Maicol Cipriani skoðar þetta
Rohit Goswami skoðar hve vandasamt það getur verið að skoða kosningar út frá gröfum og tölfræðilegum gögnum.
Það getur verið gaman að búa á stúdentagörðum. Stundum getur það samt líka verið ansi hryllilegt. Tess segir hér frá tveimur „hryllingssögum“.
Maicol Cipriani skýrir lesendum Stúdentablaðsins frá eðlisfræðinni á bak við haustlauf sem falla til jarðar.
Hér er DIY verkefni sem samþættir endurnýtingu og sköpun. Umhverfisvæn og skemmtileg leið til þess að búa til eitthvað nýtt og hentar meðal annars vel í föndur með börnum. Þetta er umhverfisvænni uppskrift að pappamassa eða pappírsleir, þá með hveiti í stað veggfóðurlíms.
Follow us on