Kórónaveiran hefur breytt heiminum að nánast öllu leyti og er háskólasamfélagið og líf stúdenta engin undantekning. Jafnvel upp á sitt besta getur líf stúdenta verið erfitt, en það er sérstaklega erfitt þessa dagana. Til þess að létta ykkur lífið viljum við deila með ykkur nokkrum heilræðum sem hafa gagnast okkur og hjálpað við að takast á við þetta óvissuástand!
Read MoreÞað er vandasamt að koma sér fyrir í litlu rými, eins og t.d. í stúdíóíbúðum Stúdentagarða. Nú eru skrítnir tímar og samfélagslegar aðstæður gera það að verkum að við eyðum mun meiri tíma heima hjá okkur en vanalega. Þá getur verið gott fyrir fólk sem býr í lítilli íbúð að vera útsjónasamt og nýta rýmið sem best. Hvað er hægt að gera við þetta litla útskot? Af hverju er geymslan svona óþarflega stór og hvernig get ég nýtt hana? Hvernig er best að nýta íbúðina í að að sofa, elda, læra, horfa á þætti, prjóna og gera heimaæfingar, allt á sama stað? Hvernig er hægt að gera íbúðina notalegri? Lausnin þarf ekki endilega að vera dýr og óþarfi er að rjúka í IKEA til að kaupa allt sem vantar. Það er frábært að kíkja í Góða hirðinn eða aðra markaði sem selja notaða hluti og kaupa ódýra og nytsamlega hluti fyrir íbúðina - svo þarf líka oft ekki að kaupa neitt, bara að breyta til og lagfæra! Hér koma góð ráð og hugmyndir um hvernig þú getur gert lítið rými að betri íverustað.
Read MoreStúdentablaðið hafði samband við fjóra háskólaforeldra og fékk þá til að skrifa um reynslu sína af því að eiga barn í háskólanámi. Hvað er vel gert í fjölskyldumálum í Háskóla Íslands og hvað mætti betur fara?
Read MoreMargir halda að til þess að geta gert skemmtilega hluti þurfi maður að eiga pening. En það er hreinlega ekki rétt. Hér eru tíu hlutir sem þú getur gert í sumar án þess að borga krónu fyrir.
Read More„Sundlaugar eru undur íslenskrar menningar þar sem fólk frá öllum sviðum þjóðfélagsins kemur saman og nýtur kyrrðarinnar og netleysisins sem sundlaugarnar eiga sameiginlegt.“
Read MoreStúdentablaðið kíkti í heimsókn á Stúdentagarðana í Brautarholti þar sem sálfræðineminn Azra Crnac hefur komið sér vel fyrir.
Read MoreVið höfum líklega allflest tekið einhver tímabil þar sem pakkanúðlur eru helsta uppistaða mataræðisins. Stúdentablaðið hefur tekið saman nokkrar aðferðir til þess að gera pakkanúðlur aðeins meira sexí.
Read MoreHalla Hauksdóttir skrifar skiptinemapistil frá Uppsölum í Svíþjóð.
Read MoreÞegar Nína Aradóttir var í grunnnámi í jarðfræði ákvað hún að fara í skiptinám til Svalbarða í eitt ár. Svæðið heillaði hana svo mikið að eftir að hafa klárað grunnnámið á Íslandi hélt hún aftur til Svalbarða í meistaranám.
Read More„Í vestrænum löndum skilgreinir fólk sig í auknum mæli eftir hlutunum sem það á eða hvernig lífstíl það lifir.“ Birta Karen Tryggvadóttir fjallar um fataiðnaðinn.
Read More„Það er ekki hægt að sannfæra fólk um að þetta séu ekki raunverulegar áhyggjur,“ segir Kristín Hulda Gísladóttir, formaður Hugrúnar geðfræðslufélags. Stúdentablaðið ræddi við Kristínu Huldu um loftslagskvíða.
Read MoreTil eru margar leiðir til þess að hjálpa umhverfinu okkar og það er mikilvægt að allir leggi sitt af mörkum. Þú þarft ekki að gjörbreyta lífsstílnum á einum degi, en hvert lítið skref í átt að umhverfisvænni neysluhegðun er betra en ekkert.
Read MoreHvað ef við værum öll meðvituð um afleiðingarnar af því að kaupa ný föt, myndum við samt gera það? Sólveig Sanchez mælir með nokkrum nytjamörkuðum í Reykjavík og gefur praktísk verslunarráð.
Read MoreBlaðamaður settist niður með forseta Stúdentaráðs Háskóla Íslands, Jónu Þóreyju Pétursdóttur, og ræddi við hana um aðgerðirnar á Austurvelli á föstudögum. Fyrsta loftslagsverkfallið hér á landi fór fram þann 22. febrúar 2019.
Read MoreBlaðamaður Stúdentablaðsins ræddi við tvítyngt fólk með mismunandi menningarlegan bakgrunn og bað viðmælendur að segja frá jólahefðunum sínum.
Read MoreÍ aðdraganda jólanna hefur Stúdentablaðið tekið saman nokkrar hugmyndir að umhverfisvænum jólagjöfum.
Read MoreSysturnar Júlía Sif og Helga María standa um þessar mundir að útgáfu á matreiðslubókinni Úr eldhúsinu okkar, en þær hafa lengi birt uppskriftir og fróðleik á síðunni veganistur.is. Katla Ársælsdóttir ræddi við Júlíu Sif um bókina og vegan lífsstílinn.
Read MoreStúdentablaðið hefur tekið saman þrjátíu hugmyndir að litlum hlutum sem glæða skammdegið birtu og lífi. Hlúðu að sjálfum/sjálfri/sjálfu þér, það skipir máli.
Read MoreHáskóladansinn býður upp á námskeið í nokkrum danstegundum, þar á meðal Lindy Hop. Blaðamaður Stúdentablaðsins mælti sér mót við Fanneyju Sizemore, kennara hjá Háskóladansinum, í íþróttahúsi háskólans til að fræðast aðeins um dansinn.
Read MoreSvefn er ein af grunnþörfum mannsins og er ekki bara mikilvægur heldur nauðsynlegur fyrir heilsu okkar og vellíðan. Stúdentablaðið tekur fyrir fimm ráð um svefn og svefnvenjur.
Read More