Sjálfsumhyggjudagatal Stúdentablaðsins
Nú þegar skólinn er kominn á fullt og verkefni vetrarins hrannast upp er mikilvægt að njóta hversdagsins með svolítilli sjálfsumhyggju. Það þarf hvorki að vera flókið né kosta mikið. Stúdentablaðið hefur tekið saman þrjátíu hugmyndir að litlum hlutum sem glæða skammdegið birtu og lífi. Við hvetjum þig til að framkvæma einhver af eftirfarandi atriðum, það þarf ekki að gerast í réttri röð. Hlúðu að sjálfum/sjálfri/sjálfu þér, það skipir máli.