Posts in Mest lesið
Kjósendur vilja unga fólkið á þing: Viðtal við Lenyu Rún Taha Karim

Lenya Rún Taha Karim hefur verið í kastljósinu síðustu daga í kjölfar endurtalningar sem fór fram í Norðvesturkjördæmi og breytti niðurstöðu kosninganna sem fóru fram laugardaginn 25. september síðastliðinn. Lenya, sem hefði orðið yngsti þingmaður Íslandssögunnar og fyrsti Kúrdinn á þingi Íslendinga, var ein þeirra fjögurra sem misstu sæti sitt við endurtalninguna. Stúdentablaðið settist niður með Lenyu og ræddi atburði síðustu daga.

Read More
Innlit á Stúdentagarðana

Fyrir þetta tölublað, ákvað Stúdentablaðið að komin væri tími til að kíkja á hvernig stúdentar búa. Í þessari úttekt skoðuðum við paríbúð, stúdíó íbúð og herbergi með sameiginlegri aðstöðu. Kannski færðu innblástur til að innrétta lítið rými, uppgötvar góða staði til að versla á hagstæðu verði, eða þú veist, nýtur þess bara að fá innsýn í ´hið töfrandi líf’ stúdenta.

Read More