Uppistandshópurinn VHS hefur vakið mikla athygli á síðustu árum. Hópurinn samanstendur af Vilhelm Neto, Stefáni Ingvari Vigfússyni, Hákoni Erni Helgasyni og Vigdísi Hafliðadóttur. Við ræddum við þau um hvað grín er óútreiknanlegt, heimspekilegt og allt í allt hræðileg tilhugsun.
Read MoreStúdentablaðið settist niður með leikkonunni og leikstjóranum Dominique Gyðu um verkefnið hennar Trúnó.
Read MoreRVK Feminist Film Festival (RVK FFF) byrjar í dag og stendur til 17. janúar en hún er nú haldin í annað sinn.
Read MoreSalóme Katrín er 25 ára tónlistarkona frá Ísafirði. Nú er hún að stíga sín fyrstu skref sem tónlistarkona og lagahöfundur og gaf nýverið út sína fyrstu stuttskífu sem ber nafnið Water.
Read MoreDesember er tilvalinn til þess að kúra með góða bók undir teppi og sötra heitt kakó. Íslendingar eru þekktir fyrir það að vera mikil bókaþjóð og því tekur Unnur hér saman bækur sem voru á topplista yfir mest seldu titlana árið 2019 og hennar uppáhalds höfunda í tilefni af því að bókaflóð þessara jóla er farið að skella á okkur.
Read MoreÍ nýútkominni ljóðabók, sem nefnist Veirufangar og veraldarharmur, yrkir Valdimar Tómasson mikinn kvæðabálk um lífið á tímum veirunnar. En hver er hann, þessi maður sem yrkir svo kjarnyrt og háttbundið að hann minnir á höfuðskáld síðustu aldar?
Read MoreÁrið í ár markar 250 ára afmæli Ludwig van Beethoven. Upphaflega ætlaði ég að skrifa grein um „snillinginn frá Bonn“, en ákvað þess í stað að leyfa verkum Beethovens að tala. Því hef ég sett saman lagalista af verkum sem ég mæli með.
Read MoreStuttu eftir leikhúskynningu síðasta blaðs voru samkomutakmarkanir hertar og bann lagt á sviðslistir á landsvísu. Við náðum tali af Brynhildi Guðjónsdóttur, leikhússtýru Borgarleikhússins, Friðriki Friðrikssyni framkvæmdastjóra Tjarnarbíós og Mörtu Nordal, leikhússtýru Leikfélags Akureyrar.
Read MoreFjöldi styrkja voru veittir á vegum nýsköpunarsjóðs til háskólanema í sumar, þar sem lögð var sérstök áhersla á skapa fleiri störf fyrir nemendur. Unnið var að fjölbreyttum jafnt sem áhugaverðum verkefnum og rannsóknum. Til umfjöllunar verða tvö spennandi verkefni, annað þeirra varpar ljósi á stöðu kvenna í kvikmyndaiðnaðinum og hitt á fataneyslu og endurvinnslu.
Read MoreAtli Freyr Þorvaldsson fjallar hér um bíómyndir sem vöktu áhuga hans í bíóhúsum í lok október.
Read MoreStúdentablaðið efndi til smásagnasamkeppni fyrir fyrsta tölublað skólaársins. Sögurnar áttu að vera 300-600 orð og þurftu að tengjast þemanu „Þrautseigja á óvissutímum“ á einn eða annan hátt. Dómararnir voru Birnir Jón Sigurðsson, sviðshöfundur og rithöfundur, Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur og bókavörður, og Matthías Tryggvi Haraldsson, leikskáld Borgarleikhússins 2020-2021. Í 3. sæti var Harpa Dís Hákonardóttir með söguna Sautjánhundruð, góðan dag.
Read MoreStúdentablaðið efndi til smásagnasamkeppni fyrir fyrsta tölublað skólaársins. Sögurnar áttu að vera 300-600 orð og þurftu að tengjast þemanu „Þrautseigja á óvissutímum“ á einn eða annan hátt. Dómararnir voru Birnir Jón Sigurðsson, sviðshöfundur og rithöfundur, Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur og bókavörður, og Matthías Tryggvi Haraldsson, leikskáld Borgarleikhússins 2020-2021. „Fjársjóðsleit hugans“ eftir Maríu Ramos lenti í 2. sæti.
Read MoreStúdentablaðið efndi til smásagnasamkeppni fyrir fyrsta tölublað skólaársins. Sögurnar áttu að vera 300-600 orð og þurftu að tengjast þemanu „Þrautseigja á óvissutímum“ á einn eða annan hátt. Smásagan „ Verkvit á tímum kólerunnar “ eftir Magnús Jochum Pálsson bar sigur úr býtum. Hér má lesa söguna.
Read MoreÓ, árstíðaskiptin. Nú er ekkert betra en að kúra uppi í sófa í lok dags, horfa í gegnum gluggann á rigninguna og laufin sem falla af trjánum, með heitan bolla af súkkulaði og sykurpúðum. Og þá kemur alltaf upp sama vandamálið, að finna réttu kvikmyndina. En þið þurfið ekki að leita lengra!
Read MoreÞað er óþarfi að nefna áhrif COVID-19 á heimsbyggðina. Við upplifum það á eigin skinni alla daga. Samfélagsvenjur hafa breyst á róttækan máta, á skömmum tíma og á ófyrirséðan hátt. Fréttir um vaxandi atvinnuleysi og upphrópanir um aðgerðarleysi stjórnvalda gagnvart einstökum atvinnugreinum hafa verið áberandi í deiglunni. Menningargeirinn er einn þeirra sem hefur hlotið afhroð í faraldrinum. Menningarstofnanir keppast nú við að gera starfsemi sína aðgengilega og fjarvæna, á meðan enga gesti er hægt að fá í hús. Tónlistarfólk hefur verið duglegt við að benda á aðgerðarleysi stjórnvalda í málaflokknum.
Read MoreNú er haustsins grámi formlega tekinn við af sólríku sumrinu og dagarnir farnir að styttast töluvert. Þá er upplagt að finna góða leið að dægrastyttingum, bæði í takt við veðráttu og ástandið í samfélaginu. Katla mælir með fimm bókum sem hún telur fullkomnar til lesturs að hausti.
Read More[Greinin var skrifuð fyrir síðustu lokanir]. Það eru eflaust mörg fegin því að leikhúsin séu að opna dyr sínar á ný eftir margra vikna lokun vegna samkomutakmarkanna. Það erum við allavega, og fannst þess vegna tilvalið að varpa öndinni með því að kynna fyrir sviðslistarþyrstum samnemendum okkar það sem verður á boðstólum í vetur.
Read MoreBlaðamenn Stúdentablaðsins hittu Brynhildi Guðjónsdóttur, leikhússtjóra Borgarleikhússins, á skrifstofu hennar þann 9. mars síðastliðinn. Samkomubann var enn ekki skollið á og frumsýning á söngleiknum Níu líf rétt handan við hornið.
Read MoreNý plata frá tónlistarkonunni Katrínu Helgu Ólafsdóttur kom út í febrúar. Í lögunum er deilt á neysluhyggju og loftslagsvanda nútímans.
Read MoreSamkomubann hefur sett strik í reikning leikhúsa sem hafa brugðið á það ráð að streyma skemmtun á netinu. En það eru ekki bara leikhúsin sem eru að skemmta landsmönnum í gegnum netið. Sífellt fleiri streymi birtast dag hvern þar sem fólk leggur hönd á plóg við að skemmta, hugga og næra.
Read More