Stúdentablaðið ræddi við Reyn Alpha um hvað það þýðir að vera eikynhneigt, mýtur tengdar hugtakinu og þau úrræði og samtök sem eru til staðar fyrir fólk sem skilgreinir sig sem eikynhneigt.
Read MoreHuldukonur er heimildasöfnunarverkefni í umsjón Ástu Kristínar Benediktsdóttur, Írisar Ellenberger og Hafdísar Erlu Hafsteinsdóttur og er samantekt á íslenskum heimildum sem fjalla um hinsegin kynverund kvenna og annars fólks sem litið er á sem konur frá árunum 1700 - 1960. Markmið verkefnisins er að gera þessar heimildir aðgengilegar fræðafólki, nemendum og almenningi og koma nýjum rannsóknum í hinsegin sögu af stað. Stúdentablaðið ræddi við Ástu Kristínu um tilurð verkefnisins og hinsegin sagnfræðirannsóknir.
Read MoreSprettur er nýlegt verkefni á vegum Háskóla Íslands, sérsniðið að efnilegum nemendum með innflytjenda- og/eða flóttamannabakgrunn. Ætlunin er að styðja við og hvetja nemendurna til náms og hjálpa þeim að komast í gegnum framhaldsskóla og inn í háskóla.
Read MoreSnædís Björnsdóttir kíkti í íbúðir á Stúdentagörðum og spurði heimilisfólk úti í innanhúshönnunina.
Read MoreAlma Ágústsdóttir skrifar um ferð Stúdentaráðs Aurora til Íslands
Read MoreHagsmunafulltrúi SHÍ er kjörinn á skiptafundi Stúdentaráðs. Hagsmunafulltrúi er stúdentum innan handar og stendur vörð um hagsmuni og málstað stúdenta við skólann. Hér svarar Jessý Jónsdóttir, sitjandi hagsmunafulltrúi, nokkrum spurningum.
Read MoreRéttindaskrifstofa Stúdentaráðs Háskóla Íslands eyðir miklum tíma og peningum í Hámu, enda er skrifstofan staðsett beint fyrir ofan útbú hennar á Háskólatorgi. En hvað er uppáhaldsmaturinn þeirra úr þessari miðju háskólasvæðisins?
Read MoreErla Guðbjörg, alþjóðafulltrúi LÍS ávarpar lesendur Stúdentablaðsins.
Read MoreArnheiður Björnsdóttir ræðir við Kalvera Imungu um Alþjóðlega jafnréttisskólann.
Read MoreAlþjóðafulltrúi SHÍ fjallar um alþjóðasamstarf og Aurora samstarfið.
Read MoreMargir alþingismenn koma úr Háskóla Íslands. Igor Stax skrifar.
Read MoreLánasjóðsfulltrúi Réttindaskrifstofu Stúdentaráðs Háskóla Íslands ritar nokkur orð um nýja Menntasjóðinn.
Read MoreAlþjóðafulltrúi Réttindaskrifstofu Stúdentaráðs Háskóla Íslands skrifar nokkur orð um alþjóðlegt samstarf og aðgengi að námi.
Read MoreÞann 14. október síðastliðinn var ný viðbygging hússins vígð og nýr kafli í sögu Gamla garðs þar með hafinn. Anna María Björnsdóttir segir okkur aðeins frá sögu þessarar merkilegu byggingar.
Read MoreÞað er gefandi upplifun að vera áhorfandi á danssýningu, en hvers vegna tekurðu ekki þátt frekar en að sitja og horfa á? Það er áskorun, þú bætir jafnvægið, líkamsburð, örvar heilann og minnið, og skemmtir þér í leiðinni. Við vildum fræðast um Háskóladansinn og höfðum því samband við innanbúðarfólk.
Read MoreAtli segir okkur frá því mikilvæga hlutverki sem FS gegnir í baráttunni við loftslagsmálin.
Read MoreNúna ættum við öll að hafa heyrt að Háskóli Íslands sé meðlimur Aurora bandalags evrópskra Háskóla. Sumarið 2020 samþykkti Evrópuþingið að Aurora bandalagið yrði eitt af fjörtíu og einum verkefnum Evrópskra háskóla sem njóta stuðnings Erasmus+, og er það nú í fararbroddi við að skapa sameiginlegan vettvang langskólanáms og rannsóknarsamfélags.
Read MoreÍ ljósi faraldursins eru færri erlendir nemendur að koma til landsins til að stunda nám við HÍ en ætlast var til og því færri að sækjast í leiguhúsnæði á vegum Félagsstofnunarinnar. Einnig sækjast þeir nemendur nemendur sem búa utan höfuðborgarsvæðisins minna í flutninga til Reykjavíkur um þessar mundir þegar mikið af kennslu fer fram í gegnum netið. Af þeim sökum standa mörg herbergi sem opin eru fyrir útleigu auð.
Read MoreFjármála- og atvinnulífsnefnd Stúdentaráðs HÍ tekur til meðferðar fjármál stúdenta og tengsl þeirra við atvinnulífið. Sindri Snær A van Kasteren, 23 ára gamall viðskiptafræðinemi með áherslu á reikningshald sinnir forsetaembætti nefndarinnar meðfram námi. Blaðamaður Stúdentablaðsins spurði Sindra spjörunum úr um nefndina, verkefni hennar og hvað sé á döfinni hjá þeim.
Read MoreÁ dögunum talaði Stúdentablaðið við stjórn Ada, hagsmunafélag kvenna í upplýsingatækni við HÍ. Ada var stofnað fyrir þremur árum og ég fékk stjórn félagsins þetta árið til að sitja fyrir svörum.
Read More