Posts in Háskólinn
Huldukonur: Hinsegin kynverund í íslenskum heimildum 1700–1960

Huldukonur er heimildasöfnunarverkefni í umsjón Ástu Kristínar Benediktsdóttur, Írisar Ellenberger og Hafdísar Erlu Hafsteinsdóttur og er samantekt á íslenskum heimildum sem fjalla um hinsegin kynverund kvenna og annars fólks sem litið er á sem konur frá árunum 1700 - 1960. Markmið verkefnisins er að gera þessar heimildir aðgengilegar fræðafólki, nemendum og almenningi og koma nýjum rannsóknum í hinsegin sögu af stað. Stúdentablaðið ræddi við Ástu Kristínu um tilurð verkefnisins og hinsegin sagnfræðirannsóknir.

Read More
Háskóladansinn

Það er gefandi upplifun að vera áhorfandi á danssýningu, en hvers vegna tekurðu ekki þátt frekar en að sitja og horfa á? Það er áskorun, þú bætir jafnvægið, líkamsburð, örvar heilann og minnið, og skemmtir þér í leiðinni. Við vildum fræðast um Háskóladansinn og höfðum því samband við innanbúðarfólk.

Read More
Við, hinir evrópsku stúdentar

Núna ættum við öll að hafa heyrt að Háskóli Íslands sé meðlimur Aurora bandalags evrópskra Háskóla. Sumarið 2020 samþykkti Evrópuþingið að Aurora bandalagið yrði eitt af fjörtíu og einum verkefnum Evrópskra háskóla sem njóta stuðnings Erasmus+, og er það nú í fararbroddi við að skapa sameiginlegan vettvang langskólanáms og rannsóknarsamfélags.

Read More
Opnir Stúdentagarðar

Í ljósi faraldursins eru færri erlendir nemendur að koma til landsins til að stunda nám við HÍ en ætlast var til og því færri að sækjast í leiguhúsnæði á vegum Félagsstofnunarinnar. Einnig sækjast þeir nemendur nemendur sem búa utan höfuðborgarsvæðisins minna í flutninga til Reykjavíkur um þessar mundir þegar mikið af kennslu fer fram í gegnum netið. Af þeim sökum standa mörg herbergi sem opin eru fyrir útleigu auð.

Read More
„Tenging sem helst til framtíðar”

Fjármála- og atvinnulífsnefnd Stúdentaráðs HÍ tekur til meðferðar fjármál stúdenta og tengsl þeirra við atvinnulífið. Sindri Snær A van Kasteren, 23 ára gamall viðskiptafræðinemi með áherslu á reikningshald sinnir forsetaembætti nefndarinnar meðfram námi. Blaðamaður Stúdentablaðsins spurði Sindra spjörunum úr um nefndina, verkefni hennar og hvað sé á döfinni hjá þeim.

Read More