Posts in Sjónarmið
COP26: Dæmt til að mistakast?

Eftir fáeina mánuði mun tuttugasta og sjötta loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (SÞ) eiga sér stað í Glasgow í Skotlandi. Með einróma samþykki vísindasamfélagsins um staðreyndir loftslagsbreytinga, liggja örlög okkar nú í höndum valdhafa og löggjafa heimsins er þeir búa sig undir að ræða þær samræmdu félagslegu umbreytingar í átt að kolefnishlutlausari framtíð sem eru nauðsynlegar ef við ætlum að komast hjá loftslagshamförum. Spurningin sem Stefaniya Ogurtsova veltir upp er hvort samningamenn SÞ geti leyst verkefnið.

Read More