Undanfarin ár hafa nemendur af erlendum uppruna farið fram úr fjölda skiptinema sem stunda nám við Háskóla Íslands. Það er mikil áskorun fyrir nemendur sem hafa ekki íslensku að móðurmáli að stunda nám sem kennt er á íslensku en vert er að geta þess að stór hluti íslenskra nemenda eiga einnig í erfiðleikum með tungumál íslenskra fræða.
Read MoreÞetta er skrítið ferli, að flytja að heiman. Þú ert ekki lengur byrði á foreldrum þínum og þarft að fara hugsa um að kaupa klósettpappír og muna eftir að fylla á uppþvottalöginn. Þú þarft að muna eftir svona fullorðins hlutum, peningurinn fer ekki lengur allur í mat á skyndibitastöðum. Það er samt gaman að vera í þessum fullorðinsleik, er það ekki?
Read MoreÞar sem framtíðin er þema þriðja tölublaðs Stúdentablaðsins datt mér í hug að setja saman lista af myndum um framtíðina. Ég meina, það er alltaf gaman að velta framtíðinni fyrir sér eða minnast gömlu góðu daganna. Þannig hví ekki að kíkja á gamla gullmola vísindaskáldskaparins.
Read MoreLjóð um framtíðina
Read MoreÞú átt múmínbolla, ekki satt? Einhvers staðar inn á milli glasanna og bollanna í eldhússkápunum leynast tveir til þrír múmínbollar. Þú átt einn uppáhalds. Er það Mía litla? Eða Morrinn? Hér skrifar Auður Helgadóttir um Múmínbollana sem virðast hafa sigrað hvert heimili og hjarta á Íslandi.
Read MoreKolfinna Tómasdóttir er í framhaldsnámi við Friðarháskóla Sameinuðu þjóðanna í Kosta Ríka, UPEACE. Hér segir hún okkur frá náminu og þeim breytingum sem urðu á því vegna kórónuveirunnar.
Read MoreSatt að segja þótti mér leitt að frétta að þú værir umfjöllunarefni þessa blaðs. Ég meina, það snýst allt um þig núorðið. - Segir Maura í bréfi til Rónu.
Read More„Tungumálið getur verið góður gluggi inn í kynjaða skiptingu samfélagsins og sýnir hvað kynjahlutverk eru enn inngróin í okkar samfélag.“ Atli Snær Ásmundsson fjallar um mál „beggja“ kynja.
Read MoreMikil þörf fyrir að leggja áherslu á að tengja tvo liti við tvö kyn virðist vera ríkjandi í samfélaginu í dag. Að halda svokallað „Babyshower“ fyrir barnshafandi fólk er orðin þónokkuð vinsæl hefð hér á landi og hið sama á við um „Gender reveal“ kynjaveislur.
Read More„Ég ólst upp við að karlmenn væru rétthærri en konur. Það þótti sjálfsagt að karlar fengju hærri laun og betri störf. En þetta var að breytast.“ Ólöf Sverrisdóttir fjallar um Rauðsokkuhreyfinguna og Kvennalistann.
Read More„Velkomin í heim hinna fullorðnu, þar sem allir eru bara að þykjast vita hvað þeir eru að gera.“ Hólmfríður María hefði verið til í að læra að fylla út skattaskýrslu og önnur gagnleg atriði í menntaskóla.
Read More„Leiklistin losar um hömlur, eykur sköpunarflæði og styrkir sjálfsvitund og öryggi í öllum aðstæðum.“ Ólöf Sverrisdóttir skrifar um mikilvægi leiklistarkennslu í grunnskólum og á öðrum skólastigum.
Read More„Þú átt 1,234 vini á Facebook. Vini sem eru ekki til. Vini sem deila fréttum sem eru ekki sannar um atburði sem aldrei hafa gerst.“ Baldvin Flóki Bjarnason fjallar um samfélagsmiðla.
Read MoreKatla Ársælsdóttir veltir fyrir sér spurningum um ábyrgð einstaklingsins. Skiptir einstaklingsframtakið raunverulega einhverju máli á meðan stóriðjan ber ábyrgð á stærstum hluta losunar gróðurhúsalofttegunda?
Read MoreÁ hverju ári er gífurlegt magn sorps urðað en urðun er líklega versta mögulega leiðin sem hægt er að fara til sorpmeðhöndlunar. Mörg lönd hafa tekið upp urðunarskatt til að stemma stigu við gengdarlausri urðun óflokkaðs sorps.
Read More„Um leið og við leyfum ljótri orðræðu að standa án mótmæla erum við líka að senda þau skilaboð að okkur þyki í lagi að leyfa henni að viðgangast.“ Blaðamaður Stúdentablaðsins fjallar um hatursorðræðu og baráttuna gegn henni.
Read MoreKarítas Hrundar Pálsdóttir fór á slóðir Vestur-Íslendinga í Norður-Ameríku á vegum Snorra West verkefnisins. Þar smakkaði hún vínartertu, „þjóðarrétt“ Vestur-Íslendinga, og hitti frænda sinn, Peter Hallson.
Read MoreMiklar tækniframfarir hafa átt sér stað á síðastliðnum áratugum og þá sér í lagi síðustu árum. Fjórða iðnbyltingin er gengin í garð og við þurfum að fylgja henni svo við drögumst ekki aftur úr. Hér er átt við gervigreind, róbótatækni, sjálfkeyrandi bíla, Internet hlutanna (Internet of Things, IoT), sjálfvirknivæðingu og fleira sem mun líklega valda víðtækum samfélagsbreytingum á næstu árum og áratugum
Read MoreSæti strákurinn er nefnilega oftar en ekki einhver útgáfa af ofurmenni. Hann hefur hæfileikana, aurinn, útlitið og sjarmann, þ.e. með öðrum orðum þá er hann allur pakkinn. Þegar sæta stelpan hittir fyrst sæta strákinn þá beinast spjótin oft að vinnu hans.
Read MoreÁrið 2017 létu yfir þrjátíu þúsund Mexíkóbúar lífið í tengslum við stríðið gegn fíkniefnum. Hér á Íslandi geisar öðruvísi stríð. Vissulega hefur enginn fallið í valinn svo vitað sé og líklega myndu hin þágufallssýktu fórnarlömb ekki telja það smekklegt að þau séu borin saman við fórnarlömb raunverulegra harðinda. Hins vegar eiga þessi tvö ólíku stríð eitt sameiginlegt: bæði eru tilraunir til að breyta einhverju sem ekki verður breytt.
Read More