Posts in Sjónarmið
Kjósendur vilja unga fólkið á þing: Viðtal við Lenyu Rún Taha Karim

Lenya Rún Taha Karim hefur verið í kastljósinu síðustu daga í kjölfar endurtalningar sem fór fram í Norðvesturkjördæmi og breytti niðurstöðu kosninganna sem fóru fram laugardaginn 25. september síðastliðinn. Lenya, sem hefði orðið yngsti þingmaður Íslandssögunnar og fyrsti Kúrdinn á þingi Íslendinga, var ein þeirra fjögurra sem misstu sæti sitt við endurtalninguna. Stúdentablaðið settist niður með Lenyu og ræddi atburði síðustu daga.

Read More
Status Quo is God

Loftslagsbreytingarnar eru einfaldlega veigamesta einkenni deyjandi samfélagsgerðar. Ofurkapítalisminn mun drekkja okkur í blóði og saltvatni og á meðan munu menn kalla eftir meiri stóriðju, frjálsari markaði, minni yfirsjón.

Read More
Framtíðin: feig eða frábær?

Rétt eins og breska nýlenduveldið um miðja síðustu öld er loftslag heimsins á niðurleið. En ólíkt falli nýlenduveldisins þýðir niðurferð loftslagsins ekki að tugir þjóða fái frelsi undan drottnara sínum, heldur markar hún endi þess heims sem við þekkjum.

Read More
Hótel Jörð

Mannkynið er sögupersóna í þessu volduga húsi, við göngum á auðlindir þess og sinnum ekki viðhaldinu. Vaskarnir leka, burðarvirkið skelfur og óhreinindin safnast upp. Húsið grotnar undan hirðuleysinu og áganginum og grípur til allra ráða til að losa sig við íbúana. Fegurð náttúrunnar snýst gegn okkur.

Read More
Hvað er að frétta af loftslagsmálum?

Ísland hefur lýst því yfir að það ætli að vera leiðtogi í loftslagsmálum og skipar sig í hóp þeirra ríkja sem vilja stuðla að því að meðalhækkun hitastigs jarðar fari ekki umfram 1,5°C frá iðnbyltingu. En hvað eru íslensk stjórnvöld að gera í loftslagsmálum, og endurspegla aðgerðir þeirra það leiðtogahlutverk sem við höfum tekið að okkur?

Read More