Posts in Menning
Fantabulous Fan Fiction

Þetta er ekki bókmenntaumfjöllun í klassískum skilningi. Þetta er meira eins og viðvörun. Um daginn las ég bók sem var eitthvað það ógeðfeldasta sem ég hef nokkurn tímann upplifað — og ég sá Þorsta eftir Steinda. Bókin heitir Fantabulous Fan Fiction og er eftir Egil Atlason. Ég hef ekki lesið „Fan Fiction“ áður en það snýst greinilega um að gera lítið úr verkum annara höfunda með því að láta sögupersónurnar haga sér eins og fífl. Hinsvegar hættir höfundurinn ekki þar.

Read More
MenningRitstjórn
Sunnefa - Tvívegis dæmd til drekkingar

Leikhópurinn Svipir frumsýndi sýninguna Sunnefu þann 26. febrúar síðastliðinn í Tjarnarbíói. Sýningin fjallar um hina kynngimögnuðu Sunnefu Jónsdóttur sem var tvívegis dæmd til drekkingar fyrir blóðskömm á 18. öld. Hún var sögð hafa eignast börn með yngri bróður sínum Jóni, fyrst þegar hún var sextán ára og hann fjórtán, og svo þegar þau voru átján og sextán ára. Á Þingvöllum 1743 neitaði hún sök og lýsti sýslumanninn sem dæmdi hana föður seinna barnsins.

Read More
Útgáfustörf á nýjum tímum

Með framtíðina að leiðarljósi í þessu blaði er tilvalið að líta til bókaútgáfunnar þar sem landslagið er síbreytilegt. Blaðamaður Stúdentablaðsins settist því niður með Guðrúnu Vilmundardóttur, stofnanda og útgáfustjóra bókaútgáfunnar Benedikts, til að ræða bókmenntir nýrra tíma og hvað framtíðin gæti borið í skauti sér.

Read More