Posts in Háskólinn
Landaðu draumastarfinu; Hvernig skal skrifa góða ferilskrá

,,Við hvað vil ég starfa?“ Er líklega spurning sem allir háskólanemar spyrja sjálfa sig að þegar þeir hugsa til framtíðarinnar. Oftar en ekki velja þeir námið út frá mögulegum frama sem það kann að bjóða upp á. Af þeirri ástæðu viljum við hjá Stúdentablaðinu veita ykkur, nemendur góðir, nokkur heillaráð við uppsetningu á ferilskránni sem munu vonandi hjálpa ykkur að landa draumastarfinu.

Read More
Óður til kvenna Háskólans

Árið 1911 voru Læknaskólinn, Lögfræðiskólinn og Prestaskólinn sameinaðir í Háskóla Íslands, með viðbættri Heimspekideild. Sama ár var íslenskum konum veittur jafn réttur til náms á við karlmenn með lagasetningu á Alþingi og þetta fyrsta starfsár Háskólans stunduðu 45 nemendur í honum nám, þar af ein kona.

Read More
Stúdentalíf á umrótstímum

Kjarni háskólalífsins er Félagsstofnun stúdenta, sjálfseignarstofnun með sjálfstæðri fjárhagsábyrgð. Megnið af allri þjónustu við nemendur á háskólasvæðinu er rekin af Félagsstofnun stúdenta, t.d. Háma, Stúdentakjallarinn, Bóksala stúdenta og Stúdentagarðar ásamt þremur leikskólum. „Við reynum að auka lífsgæði háskólastúdenta eins og við getum,“ segir Rebekka Sigurðardóttir, talsmaður Félagsstofnunar stúdenta.

Read More
Student Life During the Apocalypse

The heart and soul of university life is Student Services, a non-profit organization run with independent finances. Many aspects of student life on campus are run through Student Services, including Háma, Stúdentakjallarinn, the University Bookstore, student housing, and three daycare centers. “We try to do what we can to make students’ lives as easy as possible,” says Rebekka Sigurðardóttir, spokesperson for Student Services.

Read More
Sögur af Zoom

Á þessum erfiðu tímum hefur tæknin verið til staðar og gert okkur kleyft að halda náminu áfram eins vel og hægt er. Fjarfundarbúnaðir á borð við Teams og Zoom hafa því verið nýju skólastofur flestra síðustu vikurnar og gerum við öll okkar besta með það sem við höfum. En þessi breyting hafði í för með sér smá tækniörðugleika. Við höfum tekið saman nokkur eftirminnileg atvik sem áttu sér stað.

Read More
HáskólinnHelgi James Price
Hvar er besta Hámukaffið?

Ég geri ráð fyrir því að það séu fleiri háskólanemar eins og ég sem drekka mjög mikið kaffi. Sjálf hef ég farið í gegnum fjölmörg kaffikort á mínum háskólaferli og eytt meiri pening í kaffi en ég kæri mig um að vita. Kaffið í Hámu hefur hjálpað mér í gegnum súrt og sætt, hvort sem það séu erfið verkefnaskil eða huggulegt spjall með vinum á Háskólatorgi. Ég hef oft orðið vitni að heitum umræðum um það hvaða Háma geymir besta kaffið, hvort að kaffistopp eigi að vera í Hámu í Odda eða á Háskólatorgi og þar fram eftir götum.

Read More
Nemendur vs. heimsfaraldur

Meðan augu heimsins beinast að læknisfræðilegum og pólitískum hliðum heimsfaraldursins sem nú geisar, höfum við, þótt það rati ekki í fjölmiðla, þurft að aðlaga daglegt líf okkar, að alveg nýjum reglum. Þegar vírusinn sneri heiminum á hvolf, var sem fólk reyndi að finna nýtt norm, til að öðlast jafnvægi og stuðning. En fyrir ákveðna hópa, eins og nema, og þá sérstaklega erlenda nema, er það háð mörgum hindrunum að finna jafnvægi í þessari nýju tilveru.

Read More