Erna Lea Bergsteinsdóttir er annars árs nemi í félagsráðgjöf og forseti Félags- og menningarlífsnefndar Stúdentaráðs. Blaðamaður Stúdentablaðsins hitti Ernu Leu á dögunum til að ræða hlutverk nefndarinnar og hvernig hún hefur orðið fyrir áhrifum heimsfaraldursins.
Read MoreSagt er að öll hafi einhvern tímann á ævinni fengið milljón dollara hugmynd. Það er misjafnt hvort að fólk taki undir það eða ekki, en fyrir þau sem vilja skoða hvort þeirra hugdettur geti orðið að veruleika, þá er þáttaka í Gullegginu kjörið „fyrsta skref“.
Read MoreInnan veggja háskólans er hópur fólks sem lætur lítið fyrir sér fara. Einhver okkar vita ekki af þeim en sum hafa séð þau einstaka sinnum. Þessi hópur kemur fram við útskriftir sem og aðra viðburði; þetta, er Háskólakórinn.
Read MoreAndrea Ósk Sigurbjörnsdóttir er forseti Jafnréttisnefndar Stúdentaráðs veturinn 2019-2020 og situr hún í nefndinni ásamt fjórum öðrum. Blaðamaður Stúdentablaðsins ræddi við hana um helstu baráttumál og verkefni nefndarinnar þetta skólaár.
Read MoreÍ tilefni af þema Stúdentablaðsins, jafnrétti, gerði blaðið stutta og óformlega könnun á samfélagsmiðlum sínum í byrjun mars. Könnuð voru tvö atriði: í fyrsta lagi vilji nemenda til þess að læra meira um konur í námi sínu og í öðru lagi vilji til þess að lesa meira eftir konur, hvort sem það væru fræðigreinar eða skáldsögur og ljóð.
Read MoreHeimspekineminn og grínistinn Vigdís Hafliðadóttir vann keppnina Fyndnasti háskólaneminn sem haldin var í Stúdentakjallaranum núna í byrjun marsmánaðar. Blaðamaður Stúdentablaðsins hitti Vigdísi og forvitnaðist um keppnina.
Read MoreGuðjón Björn Guðbjartsson gegnir starfi hagsmunafulltrúa á skrifstofu Stúdentaráðs á þessu skólaári. Blaðamaður Stúdentablaðsins hitti Guðjón á skrifstofu SHÍ á þriðju hæð Háskólatorgs og ræddu þau um starf hagsmunafulltrúans og mikilvægi hagsmunabaráttu stúdenta.
Read MoreBlaðamenn Stúdentablaðsins hittu Þórhildi Elísabetu Þórsdóttur, stofnanda Háskólafélags Amnesty International, og Dórótheu Magnúsdóttur, oddvita félagsins.
Read MoreNýverið hefur þriðji sálfræðingur Háskóla Íslands tekið til starfa, Guðlaug Friðgeirsdóttir, en fyrir voru Ásta Rún Valgerðardóttir og Katrín Sverrisdóttir. Blaðamaður Stúdentablaðsins hitti þríeykið yfir kaffibolla á Litla torgi til þess að ræða ráðningu þriðja sálfræðingsins.
Read MoreStúdentakjallarann þarf vart að kynna fyrir nemendum Háskóla Íslands. Hann er staðsettur í kjallara Háskólatorgs og hefur síðastliðin sjö ár verið helsti samkomustaður stúdenta. Í kjallaranum fær hinn akademíski andi að víkja fyrir afslappaðri stemningu og dagskrá hvers skólaárs er full af fjölbreyttum viðburðum.
Read MoreSilja Bára Ómarsdóttir, dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, hlaut viðurkenningu Háskóla Íslands fyrir lofsvert framlag til kennslu árið 2019. Blaðamaður Stúdentablaðsins hitti Silju á dögunum.
Read MoreUm þessar mundir er í innleiðingu nýtt námsumsjónarkerfi innan HÍ sem nefnist Canvas. Uglan er þó ekki að fljúga burt eins og heyrst hefur í gegnum vínviðinn.
Read MoreStúdentablaðið ræddi við Kolfinnu Tómasdóttur, alþjóðafulltrúa Stúdentaráðs. Hún er fyrst til að gegna því embætti, en um er að ræða nýja stöðu á skrifstofu Stúdentaráðs.
Read MoreMýrargarður, nýr stúdentagarður við Sæmundargötu, var tekinn í notkun í janúar og fyrstu íbúar hússins eru byrjaðir að koma sér fyrir. Stúdentablaðið ræddi við Rebekku Sigurðardóttur, upplýsingafulltrúa FS.
Read MoreHvað er tengslanet og hvernig förum við að því að byggja það upp? Hvers vegna er það eins mikilvægt og af er látið? Ásta Gunnlaug Briem, náms- og starfsráðgjafi við HÍ, veit svarið.
Read MoreBlaðamaður Stúdentablaðsins hitti Þorbjörgu Söndru Bakke á skrifstofu hennar í Aðalbyggingu Háskólans en hún er verkefnastjóri sjálfbærni- og umhverfismála á framkvæmda- og tæknisviði í HÍ. Að sögn Þorbjargar skiptir máli að hafa augun opin fyrir þeim tækifærum sem standa til boða til að gera betur í umhverfismálum og grípa þau.
Read MoreÍ vikunni bárust Stúdentaráði þau gleðitíðindi að þriðji sálfræðingurinn hafi hafið störf við Háskóla Íslands. Heilbrigði stúdenta hefur verið Stúdentaráði hugleikið undanfarin ár og frá 2018 hefur Stúdentaráð Háskóla Íslands vakið sérstaka athygli á bágri stöðu stúdenta þegar kemur að geðheilbrigðismálum.
Read MoreÍ febrúar 2020 tekur rektor og Háskólaráð ákvörðun um endurnýjun á verksamningi við Útlendingastofnun um þvingaðar líkamsrannsóknir á ungu fólki á flótta. Stúdentahreyfing No Borders Iceland hefur tekið saman 11 sturlaðar staðreyndir um tanngreiningar.
Read MoreDeilihjólaleigur hafa verið áberandi í miðborginni að undanförnu. Stúdentablaðið fjallar um nýja samgöngumáta á háskólasvæðinu og möguleikana sem þeim fylgja.
Read MoreÓttarr Proppé, verslunarstjóri Bóksölu stúdenta, ræðir meðal annars jólabókaflóðið og hlutverk Bóksölunnar gagnvart stúdentum.
Read More