Posts in Háskólinn
Jafnrétti í kennsluskránni

Í tilefni af þema Stúdentablaðsins, jafnrétti, gerði blaðið stutta og óformlega könnun á samfélagsmiðlum sínum í byrjun mars. Könnuð voru tvö atriði: í fyrsta lagi vilji nemenda til þess að læra meira um konur í námi sínu og í öðru lagi vilji til þess að lesa meira eftir konur, hvort sem það væru fræðigreinar eða skáldsögur og ljóð. 

Read More
Aukin sálfræðiþjónusta fyrir stúdenta

Nýverið hefur þriðji sálfræðingur Háskóla Íslands tekið til starfa, Guðlaug Friðgeirsdóttir, en fyrir voru Ásta Rún Valgerðardóttir og Katrín Sverrisdóttir. Blaðamaður Stúdentablaðsins hitti þríeykið yfir kaffibolla á Litla torgi til þess að ræða ráðningu þriðja sálfræðingsins.

Read More
HáskólinnRitstjórn
„Yfirlýst neyðarástand þarf að þýða að við skiljum alvarleika málsins“

Blaðamaður Stúdentablaðsins hitti Þorbjörgu Söndru Bakke á skrifstofu hennar í Aðalbyggingu Háskólans en hún er verkefnastjóri sjálfbærni- og umhverfismála á framkvæmda- og tæknisviði í HÍ. Að sögn Þorbjargar skiptir máli að hafa augun opin fyrir þeim tækifærum sem standa til boða til að gera betur í umhverfismálum og grípa þau.

Read More
Sálfræðingum fjölgar í HÍ

Í vikunni bárust Stúdentaráði þau gleðitíðindi að þriðji sálfræðingurinn hafi hafið störf við Háskóla Íslands. Heilbrigði stúdenta hefur verið Stúdentaráði hugleikið undanfarin ár og frá 2018 hefur Stúdentaráð Háskóla Íslands vakið sérstaka athygli á bágri stöðu stúdenta þegar kemur að geðheilbrigðismálum.

Read More
HáskólinnRitstjórn