„Yfirlýst neyðarástand þarf að þýða að við skiljum alvarleika málsins“

Blaðamaður Stúdentablaðsins hitti Þorbjörgu Söndru Bakke á skrifstofu hennar í Aðalbyggingu Háskólans en hún er verkefnastjóri sjálfbærni- og umhverfismála á framkvæmda- og tæknisviði í HÍ. Að sögn Þorbjargar skiptir máli að hafa augun opin fyrir þeim tækifærum sem standa til boða til að gera betur í umhverfismálum og grípa þau.

Read More
Sálfræðingum fjölgar í HÍ

Í vikunni bárust Stúdentaráði þau gleðitíðindi að þriðji sálfræðingurinn hafi hafið störf við Háskóla Íslands. Heilbrigði stúdenta hefur verið Stúdentaráði hugleikið undanfarin ár og frá 2018 hefur Stúdentaráð Háskóla Íslands vakið sérstaka athygli á bágri stöðu stúdenta þegar kemur að geðheilbrigðismálum.

Read More
HáskólinnRitstjórn