„Þú átt 1,234 vini á Facebook. Vini sem eru ekki til. Vini sem deila fréttum sem eru ekki sannar um atburði sem aldrei hafa gerst.“ Baldvin Flóki Bjarnason fjallar um samfélagsmiðla.
Read MoreKatla Ársælsdóttir veltir fyrir sér spurningum um ábyrgð einstaklingsins. Skiptir einstaklingsframtakið raunverulega einhverju máli á meðan stóriðjan ber ábyrgð á stærstum hluta losunar gróðurhúsalofttegunda?
Read MoreÁ hverju ári er gífurlegt magn sorps urðað en urðun er líklega versta mögulega leiðin sem hægt er að fara til sorpmeðhöndlunar. Mörg lönd hafa tekið upp urðunarskatt til að stemma stigu við gengdarlausri urðun óflokkaðs sorps.
Read MoreEngar stjörnur er sveit kvikmyndarýna innan háskólans í umsjá Björns Þórs Vilhjálmssonar og Kjartans Más Ómarssonar. Hópurinn rýnir í kvikmyndir með beittum og gagnrýnum hætti og birtir skrif sín rafrænt.
Read MoreRagnheiður Birgisdóttir decided to dedicate her BA thesis to the relationship between climate change and literature and try to determine whether there is even a speck of hope to be found.
Read MoreBlaðamaður Stúdentablaðsins hitti Þorbjörgu Söndru Bakke á skrifstofu hennar í Aðalbyggingu Háskólans en hún er verkefnastjóri sjálfbærni- og umhverfismála á framkvæmda- og tæknisviði í HÍ. Að sögn Þorbjargar skiptir máli að hafa augun opin fyrir þeim tækifærum sem standa til boða til að gera betur í umhverfismálum og grípa þau.
Read MoreReboot Hack er hakkaþon, nemendadrifin nýsköpunarkeppni sem stendur yfir í 24 tíma. Í keppninni eru lagðar fram áskoranir af samstarfsaðilum Reboot Hack sem þátttakendur leysa. Allir háskólanemar geta tekið þátt.
Read MoreÍ vikunni bárust Stúdentaráði þau gleðitíðindi að þriðji sálfræðingurinn hafi hafið störf við Háskóla Íslands. Heilbrigði stúdenta hefur verið Stúdentaráði hugleikið undanfarin ár og frá 2018 hefur Stúdentaráð Háskóla Íslands vakið sérstaka athygli á bágri stöðu stúdenta þegar kemur að geðheilbrigðismálum.
Read MoreÍ febrúar 2020 tekur rektor og Háskólaráð ákvörðun um endurnýjun á verksamningi við Útlendingastofnun um þvingaðar líkamsrannsóknir á ungu fólki á flótta. Stúdentahreyfing No Borders Iceland hefur tekið saman 11 sturlaðar staðreyndir um tanngreiningar.
Read MoreRagnheiður Birgisdóttir ákvað að helga BA-ritgerðina sína sambandi bókmennta og loftslagsbreytinga og vangaveltum um hvort þar væri einhverja von að finna.
Read MoreBlaðamaður Stúdentablaðsins og Andri Snær Magnason hittust í Norræna húsinu yfir rjúkandi heitum kaffibolla og ræddu hin ýmsu mál, til dæmis nýjustu bók Andra Snæs, Dalai Lama, kjarnorkusprengjur og ábyrgð háskólans í loftslagsmálum.
Read MoreBlaðamaður Stúdentablaðsins ræðir við meðlimi pönkhljómsveitarinnar Eilíf sjálfsfróun. Sveitin tók þátt í Músíktilraunum og gaf nýverið út plötuna Sjálfs er höndin hollust.
Read MoreOur reporter sat down with Student Council Chair Jóna Þórey Pétursdóttir to talk about the Friday protests at Austurvöllur, the first of which took place on February 22nd, 2019.
Read MoreBlaðamaður settist niður með forseta Stúdentaráðs Háskóla Íslands, Jónu Þóreyju Pétursdóttur, og ræddi við hana um aðgerðirnar á Austurvelli á föstudögum. Fyrsta loftslagsverkfallið hér á landi fór fram þann 22. febrúar 2019.
Read MoreRental bikes and scooters have been cropping up all over town lately. The Student Paper explores new transportation options on campus.
Read More
Deilihjólaleigur hafa verið áberandi í miðborginni að undanförnu. Stúdentablaðið fjallar um nýja samgöngumáta á háskólasvæðinu og möguleikana sem þeim fylgja.
Read MoreLeikhúsumfjöllun Kötlu og Hófíar var á sínum stað í 2. tölublaði Stúdentablaðsins. Hér fjalla þær um sýningarnar Endurminningar Valkyrju og HÚH! Best í heimi.
Read MoreThe Student Paper held a poetry contest in honor of the first issue of the school year. Out of 46 entries, the poem “Hvítflæði” (e. “Whiteweight”) by Hlín Leifsdóttir was selected as the winner.
Read MoreThe Student Paper spoke with several bilingual individuals about their different cultural backgrounds and asked them to describe their Christmas traditions.
Read MoreBlaðamaður Stúdentablaðsins ræddi við tvítyngt fólk með mismunandi menningarlegan bakgrunn og bað viðmælendur að segja frá jólahefðunum sínum.
Read More