Ljóðasamkeppni Stúdentablaðsins

Stúdentablaðið efndi til ljóðasamkeppni fyrir fyrsta tölublað skólaársins. Ljóðin þurftu að tengjast orðinu „flæði“ á einn eða annan hátt en að öðru leyti höfðu ljóðskáldin frjálsar hendur. Ljóðið „Hvítflæði“ eftir Hlín Leifsdóttur bar sigur úr býtum.

Read More
MenningRitstjórn
Finals Season

“Do your best on your exams, make sure you’re at your best, and draw on all your knowledge.” Kristjana Mjöll Sigurðardóttir, Academic and Career Counselor at the University of Iceland, gives good advice for the finals season.

Read More
EnglishRitstjórn
Prófatíð

„Gerðu þitt besta í prófunum, vertu í góðu dagsformi og kallaðu fram þekkingu þína.“ Kristjana Mjöll Sigurðardóttir, náms- og starfsráðgjafi í HÍ, gefur góð ráð fyrir prófatíðina.

Read More
Annars eðlisRitstjórn
Viðbrögð við hamfarahlýnun

Stúdentablaðið ræðir við Aðalbjörgu Egilsdóttur, forseta Umhverfis- og samgöngunefndar SHÍ. Hún er einn skipuleggjenda loftslagsverkfallanna á Austurvelli og fer fyrir hönd Íslands á á loftslagsráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna (COP25) sem haldin er í Madríd í desember.

Read More
HáskólinnMarie M. Bierne