Posts in Lífstíll
Strætó býður afslátt fyrir nema: Og svona sækirðu hann

Margir stúdentar kannast eflaust við það að drattast í strætó eldsnemma morguns í kulda og myrkri, eða taka síðasta strætó heim af Stúdentakjallaranum. Flest hafa því líklegast tekið eftir stórri breytingu greiðslukerfi Strætó en þann 16. nóvember síðastliðinn innleiddi fyrirtækið nýja rafræna greiðsluleið sem veitir aðgang að Strætó á höfuðborgarsvæðinu.

Read More
Mikilvægi endurvinnslu

Það er mikilvægt að leita leiða til að hjálpa umhverfinu með því að fjalla um neyslu okkar og þá sóun sem hún veldur. Gabriele ræðir við Birgittu Stefánsdóttur, ráðgjafa sem starfar hjá Umhverfisstofnun Íslands um mikilvægi endurvinnslu.

Read More
Mistök, nám og björt framtíð

Flestir hafa einhvern tímann á ævinni fengið lélega einkunn, ekki skilað inn verkefni á réttum tíma, fallið á prófi eða jafnvel fallið í áfanga. Að gera mistök er ein af betri leiðunum til þess að læra, það geta þær Katrín Viðarsdóttir og Gerður Huld Arinbjarnardóttir sagt ykkur en þær eiga það sameiginlegt að hafa glímt við einhverja erfiðleika í námi.

Read More
Viltu læra að skipuleggja þig?

Mörg tengjum við nýtt ár við nýtt upphaf, setjum markmið og skipuleggjum okkur. Það er gott að venja sig á markmiðasetningu en passa þarf að taka raunhæf og lítil skref í átt að stærra marki. Skipulag og yfirsýn má fá með ýmsum hætti og ætla ég að gefa nokkur góð ráð sem nýtast bæði í daglegu lífi sem og námi.

Read More
Ástríða jafn hraust og hestur

Eitt af auðþekkjanlegustu og frægustu dýrum heimkunnug þessari smáu eyju er íslenski hesturinn. Vegna ríkislaga sem leyfa engar aðrar tegundir hesta inn í landið, er íslenski hesturinn einstakt og heillandi dýr. Victoria Sophie Lesch, sem starfar nú sem hestaljósmyndari, þekkir þetta vel en ást hennar á íslenska hestinum kviknaði þegar hún reið í fyrsta skipti, sex ára gömul.

Read More