Háskólaforeldrar

Stúdentablaðið hafði samband við fjóra háskólaforeldra og fékk þá til að skrifa um reynslu sína af því að eiga barn í háskólanámi. Hvað er vel gert í fjölskyldumálum í Háskóla Íslands og hvað mætti betur fara?

Read More
LífstíllRitstjórn
Jafnrétti í kennsluskránni

Í tilefni af þema Stúdentablaðsins, jafnrétti, gerði blaðið stutta og óformlega könnun á samfélagsmiðlum sínum í byrjun mars. Könnuð voru tvö atriði: í fyrsta lagi vilji nemenda til þess að læra meira um konur í námi sínu og í öðru lagi vilji til þess að lesa meira eftir konur, hvort sem það væru fræðigreinar eða skáldsögur og ljóð. 

Read More
Helping students seek their rights

Guðjón Björn Guðbjartsson serves as ombudsman on the Student Council this school year. A Student Paper reporter met up with Guðjón at the Student Council’s office on the third floor of the University Centre, and they talked about what the ombudsman position entails and the importance of fighting for student interests.

Read More
Increased Mental Health Services for Students

The University of Iceland (UI) recently hired a third psychologist, Guðlaug Friðgeirsdóttir, who joins colleagues Ásta Rún Valgerðardóttir and Katrín Sverrisdóttir. A journalist from the Student Paper met the three women for coffee at Litla-torg, adjacent to Háskólatorg, to discuss the addition of the third position.

Read More
EnglishRitstjórn
Aukin sálfræðiþjónusta fyrir stúdenta

Nýverið hefur þriðji sálfræðingur Háskóla Íslands tekið til starfa, Guðlaug Friðgeirsdóttir, en fyrir voru Ásta Rún Valgerðardóttir og Katrín Sverrisdóttir. Blaðamaður Stúdentablaðsins hitti þríeykið yfir kaffibolla á Litla torgi til þess að ræða ráðningu þriðja sálfræðingsins.

Read More
HáskólinnRitstjórn