Stúdentablaðið hafði samband við fjóra háskólaforeldra og fékk þá til að skrifa um reynslu sína af því að eiga barn í háskólanámi. Hvað er vel gert í fjölskyldumálum í Háskóla Íslands og hvað mætti betur fara?
Read MoreAndrea Ósk Sigurbjörnsdóttir er forseti Jafnréttisnefndar Stúdentaráðs veturinn 2019-2020 og situr hún í nefndinni ásamt fjórum öðrum. Blaðamaður Stúdentablaðsins ræddi við hana um helstu baráttumál og verkefni nefndarinnar þetta skólaár.
Read MoreÍ tilefni af þema Stúdentablaðsins, jafnrétti, gerði blaðið stutta og óformlega könnun á samfélagsmiðlum sínum í byrjun mars. Könnuð voru tvö atriði: í fyrsta lagi vilji nemenda til þess að læra meira um konur í námi sínu og í öðru lagi vilji til þess að lesa meira eftir konur, hvort sem það væru fræðigreinar eða skáldsögur og ljóð.
Read MoreComedian and philosophy student Vigdís Hafliðadóttir won the annual Funniest Student contest, which was held in the Student Cellar in early March. A reporter from the Student Paper met up with Vigdís to talk about the competition.
Read MoreHeimspekineminn og grínistinn Vigdís Hafliðadóttir vann keppnina Fyndnasti háskólaneminn sem haldin var í Stúdentakjallaranum núna í byrjun marsmánaðar. Blaðamaður Stúdentablaðsins hitti Vigdísi og forvitnaðist um keppnina.
Read MoreGuðjón Björn Guðbjartsson serves as ombudsman on the Student Council this school year. A Student Paper reporter met up with Guðjón at the Student Council’s office on the third floor of the University Centre, and they talked about what the ombudsman position entails and the importance of fighting for student interests.
Read MoreGuðjón Björn Guðbjartsson gegnir starfi hagsmunafulltrúa á skrifstofu Stúdentaráðs á þessu skólaári. Blaðamaður Stúdentablaðsins hitti Guðjón á skrifstofu SHÍ á þriðju hæð Háskólatorgs og ræddu þau um starf hagsmunafulltrúans og mikilvægi hagsmunabaráttu stúdenta.
Read MoreBlaðamenn Stúdentablaðsins hittu Þórhildi Elísabetu Þórsdóttur, stofnanda Háskólafélags Amnesty International, og Dórótheu Magnúsdóttur, oddvita félagsins.
Read MoreThe University of Iceland (UI) recently hired a third psychologist, Guðlaug Friðgeirsdóttir, who joins colleagues Ásta Rún Valgerðardóttir and Katrín Sverrisdóttir. A journalist from the Student Paper met the three women for coffee at Litla-torg, adjacent to Háskólatorg, to discuss the addition of the third position.
Read MoreNýverið hefur þriðji sálfræðingur Háskóla Íslands tekið til starfa, Guðlaug Friðgeirsdóttir, en fyrir voru Ásta Rún Valgerðardóttir og Katrín Sverrisdóttir. Blaðamaður Stúdentablaðsins hitti þríeykið yfir kaffibolla á Litla torgi til þess að ræða ráðningu þriðja sálfræðingsins.
Read MoreThe Platform is a new Spanish film now available on Netflix. This article reviews the film and links it to inequality in different societies and situations.
Read MoreThe Platform er spænsk kvikmynd sem sýnd er á Netflix. Eftirfarandi pistill er gagnrýni á myndina og um leið umfjöllun um hvernig tengja megi þætti í henni við misrétti í samfélaginu.
Read MoreA lot of people think you have to spend money to do fun things, but that’s simply not true. Here are 10 things you can do this summer without paying a single króna.
Read MoreMargir halda að til þess að geta gert skemmtilega hluti þurfi maður að eiga pening. En það er hreinlega ekki rétt. Hér eru tíu hlutir sem þú getur gert í sumar án þess að borga krónu fyrir.
Read MoreBlaðamenn Stúdentablaðsins hittu Brynhildi Guðjónsdóttur, leikhússtjóra Borgarleikhússins, á skrifstofu hennar þann 9. mars síðastliðinn. Samkomubann var enn ekki skollið á og frumsýning á söngleiknum Níu líf rétt handan við hornið.
Read MoreThis February, musician Katrín Helga Ólafsdóttir released a new album. The songs tackle topics like consumerism and climate change.
Read MoreNý plata frá tónlistarkonunni Katrínu Helgu Ólafsdóttur kom út í febrúar. Í lögunum er deilt á neysluhyggju og loftslagsvanda nútímans.
Read MoreSamkomubann hefur sett strik í reikning leikhúsa sem hafa brugðið á það ráð að streyma skemmtun á netinu. En það eru ekki bara leikhúsin sem eru að skemmta landsmönnum í gegnum netið. Sífellt fleiri streymi birtast dag hvern þar sem fólk leggur hönd á plóg við að skemmta, hugga og næra.
Read MoreHólmfríður María Bjarnardóttir hitti Kamillu Einarsdóttur í Tjarnarbíó 9. mars síðastliðinn. Þá var frumsýning Kópavogskróniku handan við hornið og samkomubann enn þá bara draumur introverta.
Read More„Tungumálið getur verið góður gluggi inn í kynjaða skiptingu samfélagsins og sýnir hvað kynjahlutverk eru enn inngróin í okkar samfélag.“ Atli Snær Ásmundsson fjallar um mál „beggja“ kynja.
Read More