Mikil þörf fyrir að leggja áherslu á að tengja tvo liti við tvö kyn virðist vera ríkjandi í samfélaginu í dag. Að halda svokallað „Babyshower“ fyrir barnshafandi fólk er orðin þónokkuð vinsæl hefð hér á landi og hið sama á við um „Gender reveal“ kynjaveislur.
Read More„Ég ólst upp við að karlmenn væru rétthærri en konur. Það þótti sjálfsagt að karlar fengju hærri laun og betri störf. En þetta var að breytast.“ Ólöf Sverrisdóttir fjallar um Rauðsokkuhreyfinguna og Kvennalistann.
Read MoreStúdentakjallarinn (The Student Cellar) hardly needs any introduction to University of Iceland (UI) students. Situated in the cellar of the University Centre, it has been a popular student gathering place for seven years. At Stúdentakjallarinn, the academic spirit gives way to a more relaxed environment, and the program is full of events every school year.
Read MoreStúdentakjallarann þarf vart að kynna fyrir nemendum Háskóla Íslands. Hann er staðsettur í kjallara Háskólatorgs og hefur síðastliðin sjö ár verið helsti samkomustaður stúdenta. Í kjallaranum fær hinn akademíski andi að víkja fyrir afslappaðri stemningu og dagskrá hvers skólaárs er full af fjölbreyttum viðburðum.
Read MoreThe end of the spring semester is fast approaching, and final exams are upon us. Here are a few tips from the University of Iceland’s Student Counselling and Career Centre
Read MoreNú styttist í lok vormisseris og prófatíðin er að ganga í garð. Laufey Guðný Kristinsdóttir, náms- og starfsráðgjafi við HÍ, gefur stúdentum góð ráð á annasömum tímum.
Read MoreBlaðamenn Stúdentablaðsins renndu í hlað á Bessastöðum þann 10. mars síðastliðinn, rétt fyrir samkomubann og lokun háskólabygginga. Tilefnið var viðtal við Elizu Reid, forsetafrú Íslands.
Read MoreThree Student Paper journalists pulled up outside Bessastaðir, home to the President of Iceland, on March 10, just before the gathering ban was announced and the university campus was closed. The occasion? An interview with Eliza Reid, First Lady of Iceland.
Read MoreLandssamtök íslenskra stúdenta standa um þessar mundir fyrir átakinu „Geðveikt álag“. Samtökin hafa sett af stað undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að geðheilbrigðisþjónusta innan háskólakerfisins verði bætt til muna.
Read MoreNeurological differences like autism and Attention Deficit Hyperactivity Disorder (ADHD) have always been considered mental disabilities. In recent years, along with the medical model of autism that classifies it as a disability, high-functioning autistic people have started to use a new paradigm to define themselves; they have embraced the concept of neurodiversity.
Read More„Viðhorf samfélagsins hafa auðsjáanlega töluverð áhrif á menntamál og ástundun og gengi nemenda.“ Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir fjallar um íslenskt menntakerfi í samanburði við önnur lönd.
Read MoreSilja Bára Ómarsdóttir, dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, hlaut viðurkenningu Háskóla Íslands fyrir lofsvert framlag til kennslu árið 2019. Blaðamaður Stúdentablaðsins hitti Silju á dögunum.
Read More„Swimming pools are a wonder of Icelandic culture where people of all walks of life come together to unplug from social media and enjoy the serenity that all the pools have in common.“
Read More„Sundlaugar eru undur íslenskrar menningar þar sem fólk frá öllum sviðum þjóðfélagsins kemur saman og nýtur kyrrðarinnar og netleysisins sem sundlaugarnar eiga sameiginlegt.“
Read MoreThe university is getting ready to roll out a new learning management system called Canvas. But Ugla isn’t flying away, like you might have heard through the grapevine.
Read MoreUm þessar mundir er í innleiðingu nýtt námsumsjónarkerfi innan HÍ sem nefnist Canvas. Uglan er þó ekki að fljúga burt eins og heyrst hefur í gegnum vínviðinn.
Read MoreStúdentablaðið kíkti í heimsókn á Stúdentagarðana í Brautarholti þar sem sálfræðineminn Azra Crnac hefur komið sér vel fyrir.
Read MoreAlmost all of us have gone through periods where instant noodles are our main source of nutrition. The Student Paper has put together some tips for making instant noodles just a little bit sexier.
Read MoreVið höfum líklega allflest tekið einhver tímabil þar sem pakkanúðlur eru helsta uppistaða mataræðisins. Stúdentablaðið hefur tekið saman nokkrar aðferðir til þess að gera pakkanúðlur aðeins meira sexí.
Read More“We have gone from about 23 kg per year in 1961 to 43 kg in 2014.” Francesca Stoppani writes about meat consumption and its impact on the environment.
Read More