Alina gefur góð ráð fyrir komandi, umhverfisvænt sumar.
Read MoreMeð framtíðina að leiðarljósi í þessu blaði er tilvalið að líta til bókaútgáfunnar þar sem landslagið er síbreytilegt. Blaðamaður Stúdentablaðsins settist því niður með Guðrúnu Vilmundardóttur, stofnanda og útgáfustjóra bókaútgáfunnar Benedikts, til að ræða bókmenntir nýrra tíma og hvað framtíðin gæti borið í skauti sér.
Read MoreFrá því í sumar hefur hópur fólks haft hátt um stjórnarskrármál hér á landi. Hópurinn rennur undan rifjum Stjórnarskrárfélagsins með Katrínu Oddsdóttur í fararbroddi. Stjórnarskrármálið er langt og umdeilt mál sem á rætur sínar að rekja til tímabilsins eftir efnahagshrunið 2008.
Read MoreSíðasta haust flutti maki minn til Þýskalands undir því yfirskini að læra stærðfræði í tvö til þrjú ár. Ég hef túlkað það sem tækifæri til að upplifa þessa einstöku hefð íslenskra kvenna og kynnast þannig raunveruleika kynsystra minna á þann hátt sem aðeins er hægt í gegnum lífið sjálft. - Hér kemur Karitas M. Bjarkadóttir með nokkur ráð til þeirra sem eru í fjarsambandi.
Read MoreStuttu eftir leikhúskynningu síðasta blaðs voru samkomutakmarkanir hertar og bann lagt á sviðslistir á landsvísu. Við náðum tali af Brynhildi Guðjónsdóttur, leikhússtýru Borgarleikhússins, Friðriki Friðrikssyni framkvæmdastjóra Tjarnarbíós og Mörtu Nordal, leikhússtýru Leikfélags Akureyrar.
Read MoreHér skrifar Atli Freyr Þorvaldsson um Grósku, nýjustu viðbótina við Vísindagarða. Hann ræddi við Elísabetu Sveinsdóttur og Hrólf Jónsson, sem starfa bæði fyrir Vísindagarða
Read MoreMörg hafa eflaust rekið upp stór augu í sumar þegar þau sáu mann á áttræðisaldri þeysast um bæinn á rafskutlu, í gulu vesti og með einhvers konar skrítna ryksugu á bakinu. Tyggjóklessubaninn, eins og sumir kalla hann, sat fyrir svörum Stúdentablaðsins, sem gat ekki beðið eftir að fá að kynnast þessum áhugaverða manni, sem setti sér það markmið að hreinsa sem flestar tyggjóklessur af gangstéttum og götum miðborgarinnar á 10 vikum.
Read MoreGuðjón Björn Guðbjartsson gegnir starfi hagsmunafulltrúa á skrifstofu Stúdentaráðs á þessu skólaári. Blaðamaður Stúdentablaðsins hitti Guðjón á skrifstofu SHÍ á þriðju hæð Háskólatorgs og ræddu þau um starf hagsmunafulltrúans og mikilvægi hagsmunabaráttu stúdenta.
Read MoreHólmfríður María Bjarnardóttir hitti Kamillu Einarsdóttur í Tjarnarbíó 9. mars síðastliðinn. Þá var frumsýning Kópavogskróniku handan við hornið og samkomubann enn þá bara draumur introverta.
Read MoreNú styttist í lok vormisseris og prófatíðin er að ganga í garð. Laufey Guðný Kristinsdóttir, náms- og starfsráðgjafi við HÍ, gefur stúdentum góð ráð á annasömum tímum.
Read MoreMýrargarður, nýr stúdentagarður við Sæmundargötu, var tekinn í notkun í janúar og fyrstu íbúar hússins eru byrjaðir að koma sér fyrir. Stúdentablaðið ræddi við Rebekku Sigurðardóttur, upplýsingafulltrúa FS.
Read MoreHvað er tengslanet og hvernig förum við að því að byggja það upp? Hvers vegna er það eins mikilvægt og af er látið? Ásta Gunnlaug Briem, náms- og starfsráðgjafi við HÍ, veit svarið.
Read MoreGilmore girls hafa lengi verið uppáhaldssjónvarpsþættir Kötlu Ársælsdóttur. Þar er fjallað um líf mæðgnanna Rory og Lorelai í smábænum Stars Hollow og allt sem því fylgir, ástarmál, fjölskylduerfiðleika og vináttu.
Read MoreEngar stjörnur er sveit kvikmyndarýna innan háskólans í umsjá Björns Þórs Vilhjálmssonar og Kjartans Más Ómarssonar. Hópurinn rýnir í kvikmyndir með beittum og gagnrýnum hætti og birtir skrif sín rafrænt.
Read MoreRagnheiður Birgisdóttir ákvað að helga BA-ritgerðina sína sambandi bókmennta og loftslagsbreytinga og vangaveltum um hvort þar væri einhverja von að finna.
Read MoreBlaðamaður Stúdentablaðsins og Andri Snær Magnason hittust í Norræna húsinu yfir rjúkandi heitum kaffibolla og ræddu hin ýmsu mál, til dæmis nýjustu bók Andra Snæs, Dalai Lama, kjarnorkusprengjur og ábyrgð háskólans í loftslagsmálum.
Read MoreStúdentablaðið hefur tekið saman þrjátíu hugmyndir að litlum hlutum sem glæða skammdegið birtu og lífi. Hlúðu að sjálfum/sjálfri/sjálfu þér, það skipir máli.
Read MoreStúdentablaðið ræðir við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, nýskipaðan dómsmálaráðherra.
Read MoreViðburðurinn „Andleg heilsa á tímum loftlagsbreytinga“ verður haldinn þriðjudaginn 12. nóvember í Norræna húsinu. Elín Edda Þorsteinsdóttir ræðir við Kristínu Huldu Gísladóttur, formann Hugrúnar - geðfræðslufélags, en ýtarlegra viðtal verður birt í öðru tölublaði Stúdentablaðsins.
Read More„Í ritgerðinni fer ég í marga þætti og það vöknuðu ýmsar spurningar hjá mér, eins og hvernig Grænland kemur fyrir í fjölmiðlum, og fordómar hjá okkur Íslendingum. Þegar ég sagði fólki að ég væri að skrifa um Grænland í lokaverkefni mínu fékk ég týpísk svör um hvernig þeirra þjóðfélag er, hvað þau væru drykkfelld og þess háttar.“
Read More