Voters Want Young Representatives: Interview with Lenya Rún Taha Karim

Lenya Rún Taha Karim has been in the spotlight following the recount that took place in the Northwestern constituency which changed the results of the 25 September parliamentary election. Lenya, who would have broken new ground by becoming the youngest member of parliament in the history of Iceland and the first Kurd in the Icelandic parliament, was one of the four candidates who lost their seat after the recount. The Student Paper sat down with Lenya and discussed the events of these last days.

Read More
Kjósendur vilja unga fólkið á þing: Viðtal við Lenyu Rún Taha Karim

Lenya Rún Taha Karim hefur verið í kastljósinu síðustu daga í kjölfar endurtalningar sem fór fram í Norðvesturkjördæmi og breytti niðurstöðu kosninganna sem fóru fram laugardaginn 25. september síðastliðinn. Lenya, sem hefði orðið yngsti þingmaður Íslandssögunnar og fyrsti Kúrdinn á þingi Íslendinga, var ein þeirra fjögurra sem misstu sæti sitt við endurtalninguna. Stúdentablaðið settist niður með Lenyu og ræddi atburði síðustu daga.

Read More
The University Dance Forum

Attending a performance as a spectator is a rewarding experience, but why not participate instead of just sitting back and watching? You will challenge yourself, improve your balance and posture, stimulate your brain and memory, and have a good time. We wanted to know more about the University Dance Forum, so we got in touch with some inside people.

Read More
Háskóladansinn

Það er gefandi upplifun að vera áhorfandi á danssýningu, en hvers vegna tekurðu ekki þátt frekar en að sitja og horfa á? Það er áskorun, þú bætir jafnvægið, líkamsburð, örvar heilann og minnið, og skemmtir þér í leiðinni. Við vildum fræðast um Háskóladansinn og höfðum því samband við innanbúðarfólk.

Read More