Það er dimmt úti en ljósaseríur íbúðarhúsanna vísa veginn í átt að háskólasvæðinu. Mandarínuilmur fyllir lesstofuna og einhvers staðar heyrist maltdós opnuð með tilheyrandi smelli. Jólin eru svo sannarlega á næsta leyti og í hugum námsmanna þýðir það aðeins eitt: Prófatímabilið er hafið.
Read MoreÞað eru nýrri hlutir undir sólinni en vandamálið að koma sér í gegnum mánuðinn á námslánum og með himinháa leigu. Þar fyrir utan þarf maður að hafa efni á Októberfest og blessuðum jólagjöfunum.
Read MoreSíminn er sá vinur sem við höngum eflaust mest með. Hann fylgir okkur hvert sem við förum. Hann er til þess að einfalda okkur lífið. Hér á eftir eru tekin saman nokkur öpp sem gera nákvæmlega það. Hættu að skrolla og farðu að nýta tæknina í eitthvað uppbyggilegt!
Read MoreSpákonan Theodóra Listalín mun spá fyrir nemendum Háskólans í vetur. Hér er frumraun hennar en spádómsgáfa Theodóru er ótæmandi. Ekki láta snjallræði hennar fram hjá þér fara.
Read MoreÞað þarf ekki að leita lengi í nágrenni háskólans til að finna sannkallaða vin í lærdómseyðimörk námsmannsins: Vesturbæjarlaug. Þar stígur gufa upp úr heitum pottum frá morgni til kvölds og andrúmsloftið ilmar af klór og fögrum fyrirheitum.
Read MoreLíSa Björg Attensperger skrifar um reynslu sína af plastlausum september: ,,Mig langar að deila með ykkur því sem ég lærði og hvað virkaði fyrir mig, hvort sem þið hafið áhuga á að minnka plastneyslu sjálf eða eruð bara forvitin.“
Read MoreHeimili geta verið eins ólík og þau eru mörg, og á það ekki síst við um heimili fátækra nema. Námsmenn þurfa oft að sýna útsjónasemi við innréttingar, og mörgum reynist erfitt að stunda nám, halda heimili og sinna jafnvel öðrum verkefnum á sama tíma.
Read MoreFyrir matgæðinga getur verið erfitt að kaupa og elda ódýran mat. Ódýr matur getur þó verið ljúffengur og í raun nauðsynlegur fyrir námsmenn sem hafa gjarnan lítið á milli handanna.
Read MoreHjalti Freyr fer í gegnum þessar hugmyndir með lesendum Stúdentablaðsins. Ekki reyna þessar hugmyndir heima. Ekki einu sinni láta þér detta þær í hug. Plís.
Read MoreÞað eru einhverjir staðir eru fáfarnari en aðrir og Stúdentablaðið bendir hér á nokkra þeirra sem er tilvalið að heimsækja í sumarblíðunni.
Read MoreLangar þig til Asíu í sumar en átt bara ekki fyrir því? Hvernig væri þá að færa Asíu heim í eldhús til þín? Það er auðvitað ekki hægt. En þú getur samt reynt.
Read MoreTiðni leghálskrabbameins hefur farið lækkandi á Íslandi og greinast nú um 15 konur á ári. Talið er að sú lækkun stafi einna helst af skipulögðum krabbameinsleitum eða svokölluðum skimunum. Skimanir á Íslandi hófust árið 1964 og hafa verið í umsjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins. Þátttaka í skimun fyrir leghálskrabbamein hefur þó farið minnkandi síðastliðin ár eða úr 82% árið 1992 í 67% árið 2016 og er það vissulega áhyggjuefni. Nú greinast íslenskar konur tölfræðilega yngri og með alvarlegra stig á leghálskrabbameini en áður en afleiðingar þess geta verið skaðleg áhrif á frjósemi og barneignir.
Read MoreAlda Karen Hjaltalín er tuttugu og fjögurra ára gömul, búsett í New York þar sem hún starfar sem ráðgjafi hjá fjórum fyrirtækjum. Nokkuð hefur verið fjallað um starf hennar hjá Ghostlamp þar sem hún er einnig meðeigandi. Stúdentablaðið hafði hins vegar áhuga á að heyra meira um nýtt verkefni hennar hjá fyrirtækinu Orchid. Orchid stefnir á að opna sérstakar heilalíkamsræktarstöðvar (e. Mind Gyms) á þremur stöðum í Bandaríkjunum og einum í Kanada. Alda ræddi einnig um mikilvægi þess að rækta sjálfan sig.
Read MoreÞessi uppskrift er elduð í litlu stúdíóíbúðinni minni minnst einu sinni í viku. Ekki að ástæðulausu. Hún er það besta sem til er. Fyrir utan móðurást. Eða ég veit það ekki. Ég held að ekkert í veröldinni jafnist á við kjúklingabaunir með pestó og elduðu spínati. Hamingjan er ekkert svo flókin.
Read MoreLjóst er að ef lögum yrði breytt og lagst yrði í stórtækar breytingar á matvælaframleiðslu um heim allan, með það að markmiði að útrýma kjöt- og dýraafurðaframleiðslu á mat, gæti það haft umtalsverð áhrif á útblástur gróðurhúsalofttegunda. En getur ein manneskja haft einhver raunveruleg áhrif með því að hætta kjötáti?
Read MoreÞað er til mikils að vinna fyrir háskólastúdenta að gæta að því að sofa vel og viðhalda heilbrigðum svefnvenjum. Svefn viðheldur m.a. mikilvægri virkni, jafnvægi taugakerfisins og sálrænni vellíðan.
Read MoreWhen I was younger I thought that every birthday would bring on a new stage of maturity and I would actually feel different. That the day after, I would feel a bit more like an adult and could leave the childish behaviours from the past year behind. Of course this does not happen. No one wakes up at the age of 10 and a day, packs away their playmobil and starts reading Fréttablaðið and gets interested in local politics.
Read MoreÞegar ég var yngri hélt ég að hver afmælisdagur fæli í sér ákveðna breytingu á þroskastigi mínu sem ég myndi bókstaflega finna fyrir. Að daginn eftir afmælið mitt myndi mér líða eins og ég væri ögn meira fullorðin og gæti sagt skilið við þá barnslegu hegðun sem tilheyrði árinu á undan. En að sjálfsögðu gerist þetta ekki svoleiðis. Þú vaknar ekki tíu ára og eins dags gamall, pakkar niður öllu playmóinu þínu og ferð að lesa Fréttablaðið og velta fyrir þér stjórnmálum landsins.
Read MoreTónlistar- og íþróttamanninum Ara Braga Kárasyni er margt til lista lagt. Hann er áberandi í íslensku tónlistarlífi þar sem hann kemur fram bæði með sinni eigin hljómsveit, sem og með þekktu íslensku tónlistarfólki. Hann hefur einnig unnið fjöldamörg afrek í íþróttaheiminum en hann æfir frjálsar íþróttir með FH, ásamt því að sitja í íslenska landsliðinu.
Read MoreJóna Ástudóttir er 21 árs stjórnmálafræðnemi sem flutti á Stúdentagarðana í haust, alla leið frá Kirkjubæjarklaustri. Hún unir sér þar vel í fallegri paríbúð ásamt kærastanum sínum.
Read More