Mörg hafa eflaust rekið upp stór augu í sumar þegar þau sáu mann á áttræðisaldri þeysast um bæinn á rafskutlu, í gulu vesti og með einhvers konar skrítna ryksugu á bakinu. Tyggjóklessubaninn, eins og sumir kalla hann, sat fyrir svörum Stúdentablaðsins, sem gat ekki beðið eftir að fá að kynnast þessum áhugaverða manni, sem setti sér það markmið að hreinsa sem flestar tyggjóklessur af gangstéttum og götum miðborgarinnar á 10 vikum.
Read MoreHigher education is complicated, not least when in-person classes give way to distance learning, and there’s less oversight and support than usual. But students need not despair, for the university’s department committees have decided to draw from their well of wisdom and share some tips for distance learning with their fellow students.
Háskólanám er snúið, ekki síst þegar staðnám verður fjarnám og utanumhald og bakland eru af skornari skammti en ella. Nemendur skólans þurfa þó ekki að örvænta því sviðsráðin hafa ákveðið að deila úr viskubrunnum sínum nokkrum ráðum til samnemenda sinna í fjarnámi.
Read MoreFrom the warm confines of our rooms, with the sweet background noise of cats, pouring rain, or whatever our cohabitants might be up to at the moment, we spoke with Nikkita Hamar Patterson and Margrét Ann Thors, two teachers from the University of Iceland, about the effects of virtual teaching during this pandemic.
Read MoreSíðustu vikur og mánuði höfum við eytt fleiri stundum ein en við ættum öllu jafna að venjast. Eins og hendi væri veifað var okkur, félagsverunum, falið það verkefni að halda okkur frá öðrum og helst að vera sem mest heima.
Read MoreStreita verður sífellt stærri hluti af daglegu lífi okkar. Ef þú finnur stöðugt fyrir streitu þá er þessi grein fyrir þig. Í henni má finna ráðleggingar til að stjórna streitu en þær fann ég í nokkrum bókum og greinum.
Read MoreDaniela Pomaer is a 20-year-old from Canada who studies Human Environment at her university back home. She kindly agreed to join me for an interview and tell me about her stay here as an exchange student and how she has been feeling over the course of the first month.
Read MoreStúdentablaðið efndi til smásagnasamkeppni fyrir fyrsta tölublað skólaársins. Sögurnar áttu að vera 300-600 orð og þurftu að tengjast þemanu „Þrautseigja á óvissutímum“ á einn eða annan hátt. Dómararnir voru Birnir Jón Sigurðsson, sviðshöfundur og rithöfundur, Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur og bókavörður, og Matthías Tryggvi Haraldsson, leikskáld Borgarleikhússins 2020-2021. Í 3. sæti var Harpa Dís Hákonardóttir með söguna Sautjánhundruð, góðan dag.
Read MoreStúdentablaðið efndi til smásagnasamkeppni fyrir fyrsta tölublað skólaársins. Sögurnar áttu að vera 300-600 orð og þurftu að tengjast þemanu „Þrautseigja á óvissutímum“ á einn eða annan hátt. Dómararnir voru Birnir Jón Sigurðsson, sviðshöfundur og rithöfundur, Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur og bókavörður, og Matthías Tryggvi Haraldsson, leikskáld Borgarleikhússins 2020-2021. „Fjársjóðsleit hugans“ eftir Maríu Ramos lenti í 2. sæti.
Read MoreStúdentablaðið efndi til smásagnasamkeppni fyrir fyrsta tölublað skólaársins. Sögurnar áttu að vera 300-600 orð og þurftu að tengjast þemanu „Þrautseigja á óvissutímum“ á einn eða annan hátt. Smásagan „ Verkvit á tímum kólerunnar “ eftir Magnús Jochum Pálsson bar sigur úr býtum. Hér má lesa söguna.
Read MoreIt can be difficult for many to take their first steps toward education. Lack of confidence, learning difficulties, circumstances at home, and countless other factors.
Read MoreFyrir marga getur verið erfitt að stíga sín fyrstu skref í átt að námi. Skortur á sjálfstrausti, námsörðugleikar, heimilisaðstæður og svo mætti lengi telja. Hjá mér var það sjálfstraustið, ég trúði því lengi að ég væri slakur námsmaður.
Read MoreÓ, árstíðaskiptin. Nú er ekkert betra en að kúra uppi í sófa í lok dags, horfa í gegnum gluggann á rigninguna og laufin sem falla af trjánum, með heitan bolla af súkkulaði og sykurpúðum. Og þá kemur alltaf upp sama vandamálið, að finna réttu kvikmyndina. En þið þurfið ekki að leita lengra!
Read MoreOh, the seasonal change! There is nothing better than cuddling up on a cozy sofa at the end of the day, looking through the window at the slowly dropping rain, gold-ish leaves falling on mother earth, you with a cup of hot cocoa considering if you should add a marshmallow or two. And then, the dilemma: finding the right movie. Well, the uncertainty ends now!
Read MoreÓMÓTSTÆÐILEGT VEGAN CARBONARA FRAN: FLJÓTLEGT OG LJÚFFENGT!
Fyrir 2-3
Eldunartími einungis um 30 mínútur!
FRAN’S UNBEATABLE VEGAN CARBONARA: QUICK AND DELICIOUS!
For 2-3 people
Only takes about 30 min!
Kjarni háskólalífsins er Félagsstofnun stúdenta, sjálfseignarstofnun með sjálfstæðri fjárhagsábyrgð. Megnið af allri þjónustu við nemendur á háskólasvæðinu er rekin af Félagsstofnun stúdenta, t.d. Háma, Stúdentakjallarinn, Bóksala stúdenta og Stúdentagarðar ásamt þremur leikskólum. „Við reynum að auka lífsgæði háskólastúdenta eins og við getum,“ segir Rebekka Sigurðardóttir, talsmaður Félagsstofnunar stúdenta.
Read MoreThe heart and soul of university life is Student Services, a non-profit organization run with independent finances. Many aspects of student life on campus are run through Student Services, including Háma, Stúdentakjallarinn, the University Bookstore, student housing, and three daycare centers. “We try to do what we can to make students’ lives as easy as possible,” says Rebekka Sigurðardóttir, spokesperson for Student Services.
Read MoreThe Student Paper recently spoke with Svandís Svavarsdóttir about the impacts of the coronavirus pandemic. Her position as Minister of Health has likely never been as visible and important as it is now, nor had a greater effect on students’ daily lives.
Read MoreStúdentablaðið ræddi við Svandísi Svavarsdóttur um ástandið í samfélaginu. Starf heilbrigðisráðherra hefur sennilega aldrei verið eins áberandi, aldrei eins mikilvægt og aldrei haft eins mikil áhrif á daglegt líf stúdenta.
Read More