Tyggjóið burt!

Mörg hafa eflaust rekið upp stór augu í sumar þegar þau sáu mann á áttræðisaldri þeysast um bæinn á rafskutlu, í gulu vesti og með einhvers konar skrítna ryksugu á bakinu. Tyggjóklessubaninn, eins og sumir kalla hann, sat fyrir svörum Stúdentablaðsins, sem gat ekki beðið eftir að fá að kynnast þessum áhugaverða manni, sem setti sér það markmið að hreinsa sem flestar tyggjóklessur af gangstéttum og götum miðborgarinnar á 10 vikum.

Read More
Að takast á við streitu

Streita verður sífellt stærri hluti af daglegu lífi okkar. Ef þú finnur stöðugt fyrir streitu þá er þessi grein fyrir þig. Í henni má finna ráðleggingar til að stjórna streitu en þær fann ég í nokkrum bókum og greinum.

Read More
LífstíllMaicol Cipriani
3. sæti í Smásagnasamkeppni Stúdentablaðsins: Sautjánhundruð, góðan dag

Stúdentablaðið efndi til smásagnasamkeppni fyrir fyrsta tölublað skólaársins. Sögurnar áttu að vera 300-600 orð og þurftu að tengjast þemanu „Þrautseigja á óvissutímum“ á einn eða annan hátt. Dómararnir voru Birnir Jón Sigurðsson, sviðshöfundur og rithöfundur, Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur og bókavörður, og Matthías Tryggvi Haraldsson, leikskáld Borgarleikhússins 2020-2021. Í 3. sæti var Harpa Dís Hákonardóttir með söguna Sautjánhundruð, góðan dag.

Read More
MenningRitstjórn
2. sæti í Smásagnasamkeppni Stúdentablaðsins: Fjársjóðsleit hugans

Stúdentablaðið efndi til smásagnasamkeppni fyrir fyrsta tölublað skólaársins. Sögurnar áttu að vera 300-600 orð og þurftu að tengjast þemanu „Þrautseigja á óvissutímum“ á einn eða annan hátt. Dómararnir voru Birnir Jón Sigurðsson, sviðshöfundur og rithöfundur, Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur og bókavörður, og Matthías Tryggvi Haraldsson, leikskáld Borgarleikhússins 2020-2021. „Fjársjóðsleit hugans“ eftir Maríu Ramos lenti í 2. sæti.

Read More
MenningRitstjórn
Fimm kvikmyndir til að horfa á í haust

Ó, árstíðaskiptin. Nú er ekkert betra en að kúra uppi í sófa í lok dags, horfa í gegnum gluggann á rigninguna og laufin sem falla af trjánum, með heitan bolla af súkkulaði og sykurpúðum. Og þá kemur alltaf upp sama vandamálið, að finna réttu kvikmyndina. En þið þurfið ekki að leita lengra!

Read More
Top Five Movies to Watch in the Autumn

Oh, the seasonal change! There is nothing better than cuddling up on a cozy sofa at the end of the day, looking through the window at the slowly dropping rain, gold-ish leaves falling on mother earth, you with a cup of hot cocoa considering if you should add a marshmallow or two. And then, the dilemma: finding the right movie. Well, the uncertainty ends now!

Read More
Stúdentalíf á umrótstímum

Kjarni háskólalífsins er Félagsstofnun stúdenta, sjálfseignarstofnun með sjálfstæðri fjárhagsábyrgð. Megnið af allri þjónustu við nemendur á háskólasvæðinu er rekin af Félagsstofnun stúdenta, t.d. Háma, Stúdentakjallarinn, Bóksala stúdenta og Stúdentagarðar ásamt þremur leikskólum. „Við reynum að auka lífsgæði háskólastúdenta eins og við getum,“ segir Rebekka Sigurðardóttir, talsmaður Félagsstofnunar stúdenta.

Read More
Student Life During the Apocalypse

The heart and soul of university life is Student Services, a non-profit organization run with independent finances. Many aspects of student life on campus are run through Student Services, including Háma, Stúdentakjallarinn, the University Bookstore, student housing, and three daycare centers. “We try to do what we can to make students’ lives as easy as possible,” says Rebekka Sigurðardóttir, spokesperson for Student Services.

Read More