Fyrir þetta tölublað, ákvað Stúdentablaðið að komin væri tími til að kíkja á hvernig stúdentar búa. Í þessari úttekt skoðuðum við paríbúð, stúdíó íbúð og herbergi með sameiginlegri aðstöðu. Kannski færðu innblástur til að innrétta lítið rými, uppgötvar góða staði til að versla á hagstæðu verði, eða þú veist, nýtur þess bara að fá innsýn í ´hið töfrandi líf’ stúdenta.
Read MoreÞetta er skrítið ferli, að flytja að heiman. Þú ert ekki lengur byrði á foreldrum þínum og þarft að fara hugsa um að kaupa klósettpappír og muna eftir að fylla á uppþvottalöginn. Þú þarft að muna eftir svona fullorðins hlutum, peningurinn fer ekki lengur allur í mat á skyndibitastöðum. Það er samt gaman að vera í þessum fullorðinsleik, er það ekki?
Read More,,Við hvað vil ég starfa?“ Er líklega spurning sem allir háskólanemar spyrja sjálfa sig að þegar þeir hugsa til framtíðarinnar. Oftar en ekki velja þeir námið út frá mögulegum frama sem það kann að bjóða upp á. Af þeirri ástæðu viljum við hjá Stúdentablaðinu veita ykkur, nemendur góðir, nokkur heillaráð við uppsetningu á ferilskránni sem munu vonandi hjálpa ykkur að landa draumastarfinu.
Read MoreUppistandshópurinn VHS hefur vakið mikla athygli á síðustu árum. Hópurinn samanstendur af Vilhelm Neto, Stefáni Ingvari Vigfússyni, Hákoni Erni Helgasyni og Vigdísi Hafliðadóttur. Við ræddum við þau um hvað grín er óútreiknanlegt, heimspekilegt og allt í allt hræðileg tilhugsun.
Read MoreStúdentablaðið settist niður með leikkonunni og leikstjóranum Dominique Gyðu um verkefnið hennar Trúnó.
Read MoreÁ Laugavegi 51 hefur Anna Worthington De Matos nýlega opnað höfuðstöðvar Munasafns Reykjavíkur. Eins og nafnið gefur til kynna er Munasafnið samansafn af tækjum og tólum. Hillur safnsins eru fullar af mismunandi verkfærum, stórum og smáum, ásamt hversdagslegri hlutum eins og tjaldstólum, gítarmögnurum og meira að segja eplaflysjara. Í Munasafninu geta einstaklingar fengið lánaða safnkostina, líkt og á bókasöfnum.
Read MoreSalóme Katrín er 25 ára tónlistarkona frá Ísafirði. Nú er hún að stíga sín fyrstu skref sem tónlistarkona og lagahöfundur og gaf nýverið út sína fyrstu stuttskífu sem ber nafnið Water.
Read MoreJólin eru á næsta leiti og því höfum við ákveðið að færa ykkur smá smakk af hvernig Finnar halda upp á Joulu (jólin). Meðfylgjandi eru tvær uppskriftir með finnsku ívafi.
Hér bendir Karitas á það hvernig tæknin getur orðið þinn besti vinur í hverri prófa- og verkefnaskilatíð.
Read MoreBlaðamaður Stúdentablaðsins hitti Hrafnhildi Sverrisdóttur til þess að ræða reynslu hennar við störf hjá Rauða krossinum. Hrafnhildur býr yfir mikilli reynslu af vettvangi en hún hefur sinnt mannúðarstörfum víða um heim fyrir Rauða krossinn á Íslandi, Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC), Sameinuðu þjóðirnar og fleiri stofnanir. Í dag sinnir hún alþjóðlegum þróunar- og mannúðarverkefnum hjá Rauða krossinum á Íslandi.
Read MoreHáskólanám er snúið, ekki síst þegar staðnám verður fjarnám og utanumhald og bakland eru af skornari skammti en ella. Nemendur skólans þurfa þó ekki að örvænta því sviðsráðin hafa ákveðið að deila úr viskubrunnum sínum nokkrum ráðum til samnemenda sinna í fjarnámi.
Read MoreAndrea Ósk Sigurbjörnsdóttir er forseti Jafnréttisnefndar Stúdentaráðs veturinn 2019-2020 og situr hún í nefndinni ásamt fjórum öðrum. Blaðamaður Stúdentablaðsins ræddi við hana um helstu baráttumál og verkefni nefndarinnar þetta skólaár.
Read More„Tungumálið getur verið góður gluggi inn í kynjaða skiptingu samfélagsins og sýnir hvað kynjahlutverk eru enn inngróin í okkar samfélag.“ Atli Snær Ásmundsson fjallar um mál „beggja“ kynja.
Read MoreThree Student Paper journalists pulled up outside Bessastaðir, home to the President of Iceland, on March 10, just before the gathering ban was announced and the university campus was closed. The occasion? An interview with Eliza Reid, First Lady of Iceland.
Read More„Sundlaugar eru undur íslenskrar menningar þar sem fólk frá öllum sviðum þjóðfélagsins kemur saman og nýtur kyrrðarinnar og netleysisins sem sundlaugarnar eiga sameiginlegt.“
Read MoreKatla Ársælsdóttir gerði rannsókn á frosnum pítsum. Hún tók fyrir fimm tegundir af ostapítsum og gaf einkunnir út frá kostnaði, gæðum og útliti.
Read MoreHalla Hauksdóttir skrifar skiptinemapistil frá Uppsölum í Svíþjóð.
Read MoreÞegar Nína Aradóttir var í grunnnámi í jarðfræði ákvað hún að fara í skiptinám til Svalbarða í eitt ár. Svæðið heillaði hana svo mikið að eftir að hafa klárað grunnnámið á Íslandi hélt hún aftur til Svalbarða í meistaranám.
Read MoreÍ febrúar 2020 tekur rektor og Háskólaráð ákvörðun um endurnýjun á verksamningi við Útlendingastofnun um þvingaðar líkamsrannsóknir á ungu fólki á flótta. Stúdentahreyfing No Borders Iceland hefur tekið saman 11 sturlaðar staðreyndir um tanngreiningar.
Read MoreStúdentablaðið hvetur lesendur sína til þess að taka sér bók í hönd í jólafríinu og sökkva sér niður í lesturinn. Blaðið hefur tekið saman lista yfir fimm bækur sem eru spennandi í jólabókaflóðinu í ár.
Read More