COP26: Doomed to fail?

In a few short months, the twenty-sixth United Nations (UN) Climate Conference, COP26, will take place in Glasgow, Scotland. With the scientific consensus increasingly unanimous on the facts of climate change, the fate of our future lies in the hands of our world leaders and policymakers, as they prepare to discuss the coordinated social transition towards a low carbon future, necessary to avoid climate catastrophe. Are the UN negotiators up to the task?
Stefaniya Ogurtsova proposes the question.

Read More
COP26: Dæmt til að mistakast?

Eftir fáeina mánuði mun tuttugasta og sjötta loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (SÞ) eiga sér stað í Glasgow í Skotlandi. Með einróma samþykki vísindasamfélagsins um staðreyndir loftslagsbreytinga, liggja örlög okkar nú í höndum valdhafa og löggjafa heimsins er þeir búa sig undir að ræða þær samræmdu félagslegu umbreytingar í átt að kolefnishlutlausari framtíð sem eru nauðsynlegar ef við ætlum að komast hjá loftslagshamförum. Spurningin sem Stefaniya Ogurtsova veltir upp er hvort samningamenn SÞ geti leyst verkefnið.

Read More