Status Quo is God

Loftslagsbreytingarnar eru einfaldlega veigamesta einkenni deyjandi samfélagsgerðar. Ofurkapítalisminn mun drekkja okkur í blóði og saltvatni og á meðan munu menn kalla eftir meiri stóriðju, frjálsari markaði, minni yfirsjón.

Read More
The Future: Ill-fated or Fabulous?

Much like the British Empire in the middle of the last century, the world’s climate is declining. But unlike the fall of the Empire, the decline of the climate does not mean that dozens of nations will be freed from their rulers, but instead marks the end of the world as we know it.

Read More
Framtíðin: feig eða frábær?

Rétt eins og breska nýlenduveldið um miðja síðustu öld er loftslag heimsins á niðurleið. En ólíkt falli nýlenduveldisins þýðir niðurferð loftslagsins ekki að tugir þjóða fái frelsi undan drottnara sínum, heldur markar hún endi þess heims sem við þekkjum.

Read More
Hotel Earth

Humanity is a character in this powerful house. We deplete its resources and shirk our responsibility to maintain it. The sinks are leaking, the structure is failing, and dirt is piling up. Worn and neglected, the house is crumbling and doing whatever it can to evict its inhabitants. The beauty of nature is turning against us.

Read More
Hótel Jörð

Mannkynið er sögupersóna í þessu volduga húsi, við göngum á auðlindir þess og sinnum ekki viðhaldinu. Vaskarnir leka, burðarvirkið skelfur og óhreinindin safnast upp. Húsið grotnar undan hirðuleysinu og áganginum og grípur til allra ráða til að losa sig við íbúana. Fegurð náttúrunnar snýst gegn okkur.

Read More
Hvað er að frétta af loftslagsmálum?

Ísland hefur lýst því yfir að það ætli að vera leiðtogi í loftslagsmálum og skipar sig í hóp þeirra ríkja sem vilja stuðla að því að meðalhækkun hitastigs jarðar fari ekki umfram 1,5°C frá iðnbyltingu. En hvað eru íslensk stjórnvöld að gera í loftslagsmálum, og endurspegla aðgerðir þeirra það leiðtogahlutverk sem við höfum tekið að okkur?

Read More