Viltu læra að skipuleggja þig?

Mörg tengjum við nýtt ár við nýtt upphaf, setjum markmið og skipuleggjum okkur. Það er gott að venja sig á markmiðasetningu en passa þarf að taka raunhæf og lítil skref í átt að stærra marki. Skipulag og yfirsýn má fá með ýmsum hætti og ætla ég að gefa nokkur góð ráð sem nýtast bæði í daglegu lífi sem og námi.

Read More
Daydreaming by the Ocean

2020 has been hard for all of us – there’s no doubt about that. After seeing all the 2020 memes on social media, it’s quite hard to believe that anyone might even dare to say they had a great year. Well, I’ll tell you a bit about my ups and downs over the last year and how I came to be an international student at the University of Iceland in the summer of 2020.

Read More
OtherStúdentablaðið
Dagdraumar við hafið

Árið 2020 hefur verið erfitt fyrir okkur öll – enginn vafi er á því. Eftir að hafa séð öll 2020 jörmin (e. meme) á samfélagsmiðlum er erfitt að trúa því að nokkur geti vogað sér að segjast hafa átt gott ár. En jæja, ég skal segja ykkur aðeins frá mínum hæðum og lægðum yfir síðastliðið ár og hvernig það orsakaðist að ég gerðist skiptinemi við Háskóla Íslands sumarið 2020.

Read More
Toon – A Quirky Dutch TV Show You Need to Watch

Imagine it’s one of those nights when you want to watch something completely new and unheard of. You scroll through titles on Netflix but everything seems too mainstream. Suddenly, you see his face. He looks like a chubbier Ed Sheeran who hasn’t slept for several days. The title – Toon – suggests that it’s a feel-good series.

Read More
Becoming an "Innlendingur"

Over the past few years, the number of degree-seeking students of non-Icelandic origin has overtaken the number of exchange students coming to the University of Iceland. To be sure, enrolling in an Icelandic-language program can be quite challenging to the non-native speaker, but it is worth mentioning that a great number of Icelandic students also struggle with the language of Icelandic academia.

Read More
Að verða Innlendingur

Undanfarin ár hafa nemendur af erlendum uppruna farið fram úr fjölda skiptinema sem stunda nám við Háskóla Íslands. Það er mikil áskorun fyrir nemendur sem hafa ekki íslensku að móðurmáli að stunda nám sem kennt er á íslensku en vert er að geta þess að stór hluti íslenskra nemenda eiga einnig í erfiðleikum með tungumál íslenskra fræða.

Read More
Ástríða jafn hraust og hestur

Eitt af auðþekkjanlegustu og frægustu dýrum heimkunnug þessari smáu eyju er íslenski hesturinn. Vegna ríkislaga sem leyfa engar aðrar tegundir hesta inn í landið, er íslenski hesturinn einstakt og heillandi dýr. Victoria Sophie Lesch, sem starfar nú sem hestaljósmyndari, þekkir þetta vel en ást hennar á íslenska hestinum kviknaði þegar hún reið í fyrsta skipti, sex ára gömul.

Read More
A Passion as Healthy as a Horse

One of the most recognizable and well-known animals native to this tiny island is the Icelandic horse. Because federal law allows no other breed of horse into the country, the Icelandic horse is a unique and fascinating animal. Victoria Sophie Lesch knows this well. Currently a horse photographer, her love for Icelandic horses began when she rode for the first time at six years old.

Read More
A Glance into Student Housing

For this issue, the Student Paper decided it was time to take a look at student housing. This time around, we checked out a couple’s apartment, a studio, and a room with shared facilities. Perhaps you’ll find inspiration for decorating a small space, discover the hottest spots for shopping/thrifting, or, you know, just enjoy getting a glimpse into other students’ glamorous lives! So, let’s meet our volunteers!

Read More
Innlit á Stúdentagarðana

Fyrir þetta tölublað, ákvað Stúdentablaðið að komin væri tími til að kíkja á hvernig stúdentar búa. Í þessari úttekt skoðuðum við paríbúð, stúdíó íbúð og herbergi með sameiginlegri aðstöðu. Kannski færðu innblástur til að innrétta lítið rými, uppgötvar góða staði til að versla á hagstæðu verði, eða þú veist, nýtur þess bara að fá innsýn í ´hið töfrandi líf’ stúdenta.

Read More
Coming Home

It’s a strange process, moving out. You’re no longer your parents’ responsibility, and you have to start thinking about grown-up things, like buying toilet paper and remembering to refill the dish soap. Gone are the days of spending all your money on fast food. But it’s actually pretty fun to play grown-up, isn’t it?

Read More
Ég er komin heim

Þetta er skrítið ferli, að flytja að heiman. Þú ert ekki lengur byrði á foreldrum þínum og þarft að fara hugsa um að kaupa klósettpappír og muna eftir að fylla á uppþvottalöginn. Þú þarft að muna eftir svona fullorðins hlutum, peningurinn fer ekki lengur allur í mat á skyndibitastöðum. Það er samt gaman að vera í þessum fullorðinsleik, er það ekki?

Read More
Getting Your Dream Job: How to Write a Good CV

When they think about the future, most university students probably ask themselves, “What do I want to do for a living?” Then, more often than not, they choose their studies based on the careers they are contemplating. For that reason, we at the Student Paper want to help you, dear students, by sharing a few things you should keep in mind while working on your CV that will hopefully help you land your dream job.

Read More