Jóhannes Bjarki Bjarkason, BA-nemi í stjórnmálafræði og ritstjóri Framhaldsskólablaðsins, tók saman tíu hluti í sinni eigu sem hann hefur sérstakt dálæti á.
Read MoreSum nemendafélög Háskólans búa við þann munað að eiga nytsamleg og skemmtileg nemendafélagsrými í hinum ýmsu byggingum skólans. Þeim fylgja oft fullbúnar lesstofur, skrifstofur fyrir stjórnarmeðlimi og svo eins konar setu- eða kaffistofur þar sem meðlimir félaganna geta slappað af, haldið hópavinnufundi og drukkið kaffi sem oftar en ekki er í boði nemendafélaganna.
Read MoreDjasstónlistarmennirnir Ragnhildur Gunnarsdóttir og Steingrímur Teague settu saman lagalista fyrir lesendur sem eru forvitnir um djass en vita ekki hvar þeir eiga að byrja...
Read MoreKarl Hollerung er Þjóðverji sem nemur íslensku sem annað mál við Háskóla Íslands. Hann sendi Stúdentablaðinu einlægan pistil þar sem hann lýsir upplifun sinni af einhverfu, skynjun sinni á umhverfi sínu og þeim vandamálum sem fylgja.
Read MoreLög um kynjakvóta hafa verið afar umdeild undanfarin ár, einhverjum finnst kynjakvótinn óréttlátur, sumir hafa litla trú á honum og aðrir vanmeta ávinning hans fyrir fyrirtæki, stofnanir og samfélagið sjálft. Steinunn Rögnvaldsdóttir og Arnar Gíslason, kynjafræðingar, fullyrða í samtali við Stúdentablaðið, að kynjakvóti sé án alls vafa skilvirk leið til þess að jafna hlut kynjanna á ýmsum sviðum samfélagsins.
Read MoreMeðmæli Stúdentablaðsins, nóvember 2015
Read More192.857 krónur. Það er upphæðin sem foreldri eins árs gamals barns, með lögheimili í Hafnarfirði, þarf að borga í hverjum mánuði, ætli það sér að vista barnið sitt á leikskólum Félagsstofnunar stúdenta. Foreldri í sömu stöðu, með lögheimili í Reykjavík, þarf á sama tíma aðeins að borga í kringum þrjátíu þúsund krónur.
Read MoreTeam Spark has been competing in Formula Student, an international design and racing competition, on behalf of the University of Iceland since 2011. To compete, students have to design and build a one-man race car and race it against other students from around the world.
Read MoreStúdentablaðið's recommendations, December 2015.
Read MoreIcelanders’ naming conventions tend to change with the times. In the past, it was popular to christen children after their ancestors, grandmothers, and grandfathers, but today, it often seems that new parents are scrambling to carve out particular distinction for their children within society with more unusual names than people are, or were, used to.
Read MoreDid you know that Benedikt Sveinsson, father of Einar Benediktsson, poet, was the first to propose a bill in Alþingi, the Icelandic Parliament, to found the University of Iceland, in 1881. The school was to have departments of law, theology and medicine and was intended to educate Icelandic officials.
Read MoreStúdentaleikhúsið frumsýndi leikritið Öskufall þenn 12. nóvember síðastliðinn en leikritið er byggt á ævintýrinu um Öskubusku.
Read MoreThe Reykjavik International Film Festival (RIFF) annually attracts a broad spectrum of international guests. Some want to enjoy a movie for two hours, others want to make projects and connections with long-lasting effects.
Read MoreÁ fallegu kaffihúsi við Reykjavíkurhöfn hitti ég Andreu Björk Andrésdóttur og Berglindi Sunnu Stefánsdóttur. Andrea Björk er með BA í sagnfræði frá HÍ og lærði hreyfimyndahönnun frá Hyper Island í Stokkhólmi, Berglind Sunna lærði nýsköpun og frumkvöðlafræði í KaosPilot skólanum í Árósum. Þær eru jafnframt stofnendur Reconesse Database sem er alþjóðlegur gagnagrunnur sem heldur utan um áhrifamiklar konur í mannkynssögunni.
Read MoreMánaðarlega blæðir úr klofi nær helmings þjóðarinnar. Eflaust hefur stærstur hluti kvenna á einhverjum tímapunkti þurft að dröslast með dömubindi eða túrtappa í töskunni, draga þetta leynilega góss upp úr töskunni og lauma því í vasann á leið inn á salernið.
Read MoreI see one of those giant, yellow cranes through the window; they have lights on all sides, as to avoid helicopters crashing into them or something; however, the sky of Reykjavik is full of little planes.
Read MoreÍ stútfullum Stúdentakjallara þann 29. október síðastliðinn sat fólk og hlustaði á 10 nemendur Háskóla Íslands þenja raddböndin í von um að sigra söngkeppni SHÍ. Sú sem bar af og hreppti fyrsta sæti var Monika Maszkiewicz. Hún söng lagið On and On með Erykah Badu.Í stútfullum Stúdentakjallara þann 29. október síðastliðinn sat fólk og hlustaði á 10 nemendur Háskóla Íslands þenja raddböndin í von um að sigra söngkeppni SHÍ. Sú sem bar af og hreppti fyrsta sæti var Monika Maszkiewicz. Hún söng lagið On and On með Erykah Badu.
Read MoreNemendur nýta sér í auknum mæli þjónustu Náms- og starfsráðgjafar á Háskólatorgi mánudags- og miðvikudagsmorgna milli 10:30 og 11:30. Tilgangur viðverunnar er meðal annars sá að vekja athygli nemenda á þjónustu NSHÍ og vera sýnilegri í háskólasamfélaginu.
Read MoreOn October 5th, the University of Iceland launched its seventh iteration of Equality Days, a two-week-long festival put on by a collaborative team of students, staff and faculty to highlight equality in its many forms. The focus is on intersectionality, the connections between different subjects, and in their description of this year’s programme, the organisers, Arnar and Ugla, enthusiastically illuminated the immense teamwork and creativity that has gone into putting these together.
Read MoreJafnréttisdagar í Háskóla Íslands voru settir á mánudaginn var en þetta er í sjöunda sinn sem dagarnir fara fram. Hátíðin hefur aldrei verið umfangsmeiri en nú en allir háskólar landsins taka þátt á einn eða annan hátt. Viðburðir Jafnréttisdaga eru fjölmargir og fara þeir flestir fram innan veggja Háskóla Íslands.
Read More