Að vera á stefnumótamarkaðnum er svolítið eins og að vera sífellt í atvinnuviðtali. Ég er búin að fara í þónokkur upp á síðkastið, því að auk þess að vera „raðdeitari“ í anda Taylor Swift, þá er ég einnig að glíma við krísuna: „Hvað skal gera við framtíð mína?”. Það sem ég á við með því að markaðurinn sé eins og stanslaust atvinnuviðtal er að það er sífellt verið að vega mann og meta.
Read MoreEkki tekst alltaf að veðja á rétta braut í fyrstu atlögu. Mikið er um að háskólanemar skipti um námsbraut, þá iðulega snemma í náminu. Slík stefnubreyting er hvað algengust hjá fólki hefur háskólagöngu í beinu framhaldi af stúdentsprófi. Þau Frímann, Fjölnir og Helga hafa öll reynslu af því að taka „U-beygju“ í stefnu í námi sínu og miðla þessari reynslu í viðtali við Stúdentablaðið.
Read MoreEngar tölur liggja fyrir um notkun örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal íslenskra háskólanema en Stúdentablaðinu hafa borist vísbendingar úr nokkrum áttum um misnotkun íslenskra háskólanema á slíkum lyfjum.
Read MoreBólusetningar gegn sjúkdómum er viðfangsefni sem reglulega vekur upp heitar umræður. Foreldrar vilja vera meðvitaðir um heilsu barna sinna og leitast við að taka upplýstar ákvarðanir tengdar heilsu þeirra. En hvað er upplýst ákvörðun?
Read MoreSteinunn Harðardóttir, betur þekkt sem tónlistarmaðurinn dj. flugvél og geimskip, bauð ljósmyndara Stúdentablaðsins í heimsókn á fjölskrúðugt heimili sitt í Vesturbænum. Hér deilir hún 10 eftirlætishlutum sínum með lesendum.
Read MoreHin 26 ára gamla Gunnhildur Gunnarsdóttir býr í fallegri íbúð við Garðastrætið í miðbæ Reykjavíkur en hún er í cand.pshych námi við Háskóla Íslands. Stúdentablaðið kíkti í heimsókn.
Read MoreGetur ákveðin fæða eða drykkir afeitrað líkamann? Og þurfum við yfirleitt á afeitrun að halda? Birna Varðar skrifar um detox í pistli sínum.
Read MoreÞað er vaskur hópur hlaupara sem hittist við íþróttahús Háskóla Íslands og hleypur saman í hádeginu á þriðjudögum og fimmtudögum. Melkorka Árný Kvaran, íþrótta- og matvælafræðingur, er þjálfari hópsins.
Read MoreMeð hækkandi sól og nýrri önn læðist oft að manni sú löngun að kaupa sér ný föt fyrir skólann eða skrallið en buddan er oft ansi létt eftir allt kaupæðið um jólin. Þá er upplagt fyrir hagsýna námsmenn að gera sér ferð í einhverja af þeim fjölmörgu fatamörkuðum sem eru á höfðuborgarsvæðinu.
Read MoreJanúar er alls ekki alslæmur þrátt fyrir tilbreytingarleysið. Stúdentablaðið tók saman nokkra af ljósu punktum janúarmánaðar.
Read MoreHreyfing og mataræði hefur mikil áhrif á heilsu okkar og líðan. Þá hafa daglegar venjur mótandi áhrif á hvernig við lifum lífinu. Þegar við viljum bæta mataræðið eða koma hreyfingu inn í daglega rútínu þurfum við yfirleitt að breyta einhverjum venjum. Hver breyting þarf ekki að vera ýkja stór. Best er að setja sér nokkur lítil markmið og breyta venjum sínum smátt og smátt. Með tímanum geta þessar litlu breytingar svo gert gæfumuninn.
Read MoreJólaglögg er til í ýmsum útfærslum en meginuppistaða hennar er yfirleitt hitað rauðvín og krydd. Talið er að Rómverjar hafi lagað jólaglögg fyrstir manna en elstu heimildir um drykkinn eru frá annarri öld eftir Krist. Siðurinn barst víða um Evrópu og loks til Norður-Ameríku og því eru til ótal tilbrigði af drykknum.
Read MoreHugarfar fólks og áhrif þess á frammistöðu, hvatningu og vellíðan hefur verið rannsakað af Dr. Carol Dweck, prófessor við Stanford háskólann. Í fáum orðum gengur kenning hennar út frá því að til er tvenns konar hugarfar: festuhugarfar (e. fixed mindset) og gróskuhugarfar (e. growth mindset).
Read MoreInga Björk safnar galakjólum en Kolfinna safnar hlébarðamynstruðum fötum. Þær hafa báðar safnað um árabil og geta ekki hugsað sér að hætta því í bráð.
Read MoreHugmyndin að baki Crowbar er að innleiða skordýraát í vestræna menningu. Þeir framleiða prótínstangirnar Junglebar úr skordýraprótíni, blanda því saman við súkkulaði, döðlur, trönuber og fræ og fá almenning til að borða þær.
Read MoreBirna Varðar skrifar pistla í Stúdentablaðið um heilsu og hreyfingu. Hún er nemi í næringarfræði við Háskóla Íslands, afrekskona í hlaupum og höfundur bókarinnar Molinn minn þar sem hún lýsir baráttu sem hún háði við íþróttaátröskun.
Read MoreIona Sjöfn Huntingdon-Williams er á lokaárinu sínu í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands og stendur í þann mund í ströngu við að leggja lokahönd á BA-ritgerðina sína. Meðfram námi sínu hefur hún hannað og brotið um Stúdentablaðið í vetur en auk þess heldur hún úti bloggsíðu, theastrocat.blogspot.is, en hún hefur bloggað síðan 2007.
Read MoreJóhannes Bjarki Bjarkason, BA-nemi í stjórnmálafræði og ritstjóri Framhaldsskólablaðsins, tók saman tíu hluti í sinni eigu sem hann hefur sérstakt dálæti á.
Read MoreMeðmæli Stúdentablaðsins, nóvember 2015
Read MoreStúdentablaðið's recommendations, December 2015.
Read More