Við erum á bullandi ferð í góðærisrússíbananum. Kampavínið flæðir um allt og tíu þúsund króna seðlarnir eru notaðir eins og klósettpappír. Góðærið er í hámarki segja sum, önnur telja að það muni aldrei taka enda. En hvað gerist svo? Er annað tvö þúsund og sjö á leiðinni? Mun spilaborgin hrynja á nýjan leik? Stúdentablaðið tók saman nokkur ráð fyrir ykkur til að vera tilbúin hruni. Guð blessi Ísland.
Read MoreLífsstíll grænkerans hefur orðið sífellt vinsælli síðastliðin ár. Megininntak hans er að taka siðferðislega afstöðu gegn því að litið sé á dýr sem hráefni eða vöru. Grænkerar reyna því eins og kostur er að sniðganga kjöt og dýraafurðir, sem og annars konar nýtingu á dýrum. Jafnframt hafa margir fært sig nær grænkera-lífsstílnum síðastliðin ár sökum umhverfisverndar og enn aðrir heilsunnar vegna.
Read MoreSólveig Daðadóttir is on the board of Q, the Queer Student Association, and is the group’s educational officer. She is 21 years old and in her second year studying applied mathematics at the University of Iceland. Sólveig is also a peer counsellor for Samtökin ‘78. The other day, the two of us met up at Háskólatorg to discuss the Queer Student Association.
Read MoreIt may be dark outside, but strings of lights illuminate the windows of nearby houses and point the way toward campus. The study hall is filled with the scent of mandarins and the sound of a can of malt being cracked open. Christmas is certainly right around the corner and on students’ minds, which can only mean one thing: finals are underway.
Read MorePontus Järvstad is a doctoral student in history at the University of Iceland. His writing is focused on fascism, and he recently completed an article about antifascism in Iceland from the years after the First World War to the present.
Read MoreIt is better to give than to receive… but not if you are a poor student who doesn’t have any money. In that case, Christmas presents can cause a lot of headaches. Here are a few ideas of inexpensive Christmas presents that can bring joy without emptying (an already empty) wallet.
Hungry? Check out these recipes!
Read MoreGot a hot date? Tired of watching Netflix on your tiny computer screen? Or looking for a way to warm yourself up in the cold Icelandic winter, without spending a lot of money? The Student Paper is here to help you.
Read MoreAnna, Gríma og Kristín deila með lesendum jólalegum leyndarmálum úr eldhúsinu.
Read MoreBetra er að gefa en að þiggja… en ekki ef þú ert fátækur námsmaður og átt engan pening. Þá verða jólagjafirnar algjör höfuðverkur. Hér eru nokkrar hugmyndir að ódýrum jólagjöfum sem geta glatt án þess að tæma (fyrirfram tóma) budduna.
Read MoreÞað getur verið mjög mismunandi hvernig og hvenær menningarsamfélög halda upp á jólin. Jólahefðirnar geta verið allt frá því að kaupa jólamatinn í KFC eða setja skóinn sinn upp í glugga. Sumar fjölskyldur hittast og skera út laufabrauð á meðan aðrar fara út og höggva niður jólatré. Stúdentablaðið náði tali af nokkrum háskólanemum sem voru tilbúnir til þess að segja aðeins frá því hvernig þeir halda upp á jólin og frá jólahefðum þeirra.
Read MoreJónas Már Torfason, framkvæmdastjóri Stúdentaráðs Háskóla Íslands, hefur nú á haustmisseri 2018 stýrt hlaðvarpsþættinum Umræðan sem Landsbankinn hefur staðið á bak við í samstarfi við Stúdentaráð, þar sem í hverjum þætti hafa verið tekin fyrir ákveðin málefni sem m.a. tengjast stúdentum og ungu fólki og má þar nefna fjármál stúdenta og atvinnumál, en þættina sjálfa má finna á Spotify.
Read MoreÞau okkar sem fylgjast með Villa gegnum samfélagsmiðla vita að hann er sannkallaður gleðigjafi. Í kringum Villa er einhver ótrúlega smitandi gleði. Líklega er hún svona smitandi vegna þess hve einlæg hún er.
Read MoreNú styttist óðum í þann tíma ársins þar sem verslunarferðir verða tíðari enda jólin á næsta leyti og svo útsölur eftir áramótin. Þá getur verið gott að hafa í huga ákveðin atriði í tengslum við réttindi neytenda gagnvart verslunum.
Read MoreMig hefur alltaf langað að ferðast og fara í skiptinám, það er bara eitthvað spennandi við það að búa á nýjum stað, læra á umhverfið og sjálfa sig í leiðinni. Ég ákvað að henda mér ekki of djúpt í laugina og fór, eins og lærdómsfúsir Íslendingar hafa gert í gegnum tíðina, beinustu leið til Kóngsins Köben. Eftir nokkra pappírsvinnu var ég komin á flugvöllinn, ein tilfinningasprengja, eftirvæntingarfull og kvíðin.
Read MorePontus Järvstad er doktorsnemi í sagnfræði við Háskóla Íslands. Í skrifum sínum hefur hann einblínt á fasisma og lauk nýlega skrifum á fræðilegum bókarkafla um andfasisma á Íslandi á millistríðsárunum fram til í dag. Kaflann skrifaði hann ásamt Ragnheiði Kristjánsdóttur, dósent í sagnfræði og mun hann birtast í bókinni ,,Antifascism in Nordic Countries“ sem kemur út um jólin.
Read MoreAðgengismál og málefni fatlaðra eru tíðræð málefni innan háskólasamfélagsins. Það er gömul saga og ný að margt megi bæta í þeim málaflokki, hvað varðar aðgengi að húsnæði, félagslífi og þjónustu. Nú þegar verið er að innleiða nýja hugmyndafræði í lög um þjónustu við þennan þjóðfélagshóp er einnig skiljanlegt að þessi umræða brenni á mörgum einstaklingum.
Read MoreVið Íslendingar erum fræg fyrir að taka hinum íslensku bókajólum hátíðlega. Hér á landi er löng hefð fyrir því að gefa og fá bækur í jólagjöf. Ys og þys einkennir bókabúðir landsins rétt fyrir jól sem er ekki að undra því hillurnar svigna undan rjúkandi heitum og kræsilegum bókum beint úr prentsmiðjunni.
Read More„Fjárráður - félag um fjármálalæsi“ er nýtt félag sem hyggst fræða ungt fólk um fjármál. Emil Dagsson, mastersnemi í fjármálahagfræði, einn stofnandi og formaður félagsins var fenginn til að ræða við Stúdentablaðið um Fjárráð. Hann telur að fólk sem er að taka sínar fyrstu stóru fjármálaákvarðanir vanti oft grundvallarþekkingu á fjármálaumhverfinu á Íslandi og því sé mikilvægt að til sé félag eins og Fjárráður.
Read More