Posts in Menning
Gotasæla fyrir byrjendur

Gotarokkið gerði fyrst vart við sig í lok áttunda áratugarins í framhaldi af þróun síðpönks úr pönkinu. Tilgangs- og vonleysi lífsins eru þar í brennidepli og er mikið sótt í bókmenntir frá rómantíska tímabilinu.

Read More
MenningStúdentablaðið
Hannesarholt

The seasons are progressing with surprising haste, and the days now are often drizzly and dim. In the chill of mid autumn, comfort and coffee and company are called for. Hannesarholt is marked as a café, but it is much more than that -- a venue for music, a historic house, and a place in which everyone can drink in a time that is often overlooked, as well as a cup of tea.

Read More
Einar Ben og Háskóli Íslands

Benedikt Sveinsson, faðir Einars Benediktssonar skálds, lagði fyrstur fram frumvarp á Alþingi um stofnun Háskóla Íslands árið 1881. Skóli sá átti að hýsa laga-, guðfræði-, og læknadeild og átti að mennta íslenska embættismenn.

Read More
MenningStúdentablaðið
Jeg spiser dansk – tala Íslendingar dönsku?

Danska er skyldufag í grunnskólum landsins og hefur hún í aldaraðir verið liður í menntun Íslendinga. Frá því að Ísland hlaut sjálfstæði frá Dönum hefur hlutur hennar þó farið minnkandi. Árið 1999 urðu þær umbreytingar í íslensku skólakerfi að enska kom í stað dönsku sem fyrsta erlenda tungumál grunnskólabarna.

Read More
MenningStúdentablaðið
Monika Maszkiewicz er sigurvegari söngkeppni SHÍ

Í stútfullum Stúdentakjallara þann 29. október síðastliðinn sat fólk og hlustaði á 10 nemendur Háskóla Íslands þenja raddböndin í von um að sigra söngkeppni SHÍ.  Sú sem bar af og hreppti fyrsta sæti var Monika Maszkiewicz. Hún söng lagið On and On með Erykah Badu.Í stútfullum Stúdentakjallara þann 29. október síðastliðinn sat fólk og hlustaði á 10 nemendur Háskóla Íslands þenja raddböndin í von um að sigra söngkeppni SHÍ.  Sú sem bar af og hreppti fyrsta sæti var Monika Maszkiewicz. Hún söng lagið On and On með Erykah Badu.

Read More
MenningStúdentablaðið
Spænsk tónlistarhátíð í íslenskum píramída

Tónlistarhátíðin Sónar er upprunalega frá Barcelona, eins og ég. Þegar ég bjó þar var ég vanur að fara og hlusta á góða tónlist, til að mynda Björk, Air og Massive Attack. Sem rithöfundur fór ég líka til að fylgjast með nýjum straumum og stefnum og stórfurðulegu áhorfendunum. Í þá daga var fólk með svo óvenjulegar og furðulegar hárgreiðslur, húðflúr og fatastíl að það var engu líkara en það væri í dulargervi. Þau nutu að sjálfsögðu mikillar athygli tískulögga sem komu víða að. En lífið tekur óvæntar stefnur og líkt og ég hafði aldrei ímyndað mér sjálfan mig hjóla um í Reykjavík á dimmum morgnum á leiðinni í Háskólann, hafði ég aldrei ímyndað mér  að sama tónlistarhátíð myndi eiga sér stað í þessari borg. 

Read More
MenningJordi Pujolá
Ég elska mig...

...og þá á ég ekki einungis við sjálfa mig heldur einnig við sýninguna MIG sem Stúdentaleikhúsið frumsýndi nú á dögum. MIG er í leikstjórn Öddu Rutar Jónsdóttur og er sýnd á Strandgötu 75 i Hafnarfirðinum.

Read More
Rektor hunsar píkuna

Stefanía dóttir Páls, nemi í heimspeki, vildi færa Háskólanum málverk að gjöf. Fannst henni enginn annar en Kristín Ingólfsdóttir, rektor HÍ, koma til greina til þess að veita gjöfinni viðtöku. Þrátt fyrir nokkrar heimsóknir og enn fleiri tölvupósta hefur rektor ekki enn tekið á móti gjöfinni. Gjöfin er flennistórt málverk af píku.

Read More
„Við stelpurnar höfum lent í ýmsu“

Leikritið Konubörn var frumsýnt í Gaflaraleikhúsinu þann 14. janúar síðastliðinn. Sex ungar og hæfileikaríkar konur standa að baki sýningarinnar sem slegið hefur í gegn. Að því tilefni skellti Stúdentablaðið sér í leikhús og tók tvær þeirra tali, þær Eygló Hilmarsdóttur og Sigurlaugu Söru Gunnarsdóttur.

Read More
Fær innblástur á Íslandi

Á undanförnum dögum hefur mikil athygli beinst að lista sem Stúdentablaðið birti síðastliðinn sunnudag, þar sem höfundurinn telur upp 20 hluti sem hafa komið honum spánskt fyrir sjónir hér á landi. Að baki listanum er Spánverjinn Jordi Pujolà, 41 árs nemandi við Háskóla Íslands, sem sagði upp vel launaðri vinnu sem fasteignasali í Barcelona og flutti til Íslands til að skrifa skáldsögu og læra íslensku.

Read More
Myndasaga Lóu Hjálmtýsdóttur fyrir Stúdentablaðið

Lóa Hjálmtýsdóttir, meistaranemi í ritlist, er þekkt fyrir sínar teikningar og fengum við hana til að gera myndasögu í Stúdentablaðið. Lóa er söngkona í hljómsveitinni FM Belfast og þekkja margir Hulla-þættina sem hún teiknaði, en þeir þættir voru valdir 9. bestu þættir Íslandssögunnar af dómnefnd Stúdentablaðsins.

Read More
MenningStúdentablaðið
Topp 10 bestu og verstu sjónvarpsþættir Íslandssögunnar

Stúdentablaðið skipaði dómnefnd til að setja listana saman en hana skipuðu Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður hjá Morgunblaðinu, Daníel Geir Moritz, ritstjóri Stúdentablaðsins og Elvar Geir Magnússon, ritstjóri fótbolti.net. Listarnir náðu því ekki að vera vísindalega sannaðir þó að þeir hafi komist nálægt því, og eru að sjálfsögðu settir saman til gamans.

Read More
MenningStúdentablaðið