„Þetta er bókstaflega banvæn brottvísun“

„Ég einhvern veginn áttaði mig ekki á því hvað þetta er alvarlegt, fólk er virkilega að berjast fyrir lífi sínu, ekki bara aðeins betri lífskjörum. Vegna þess fór ég rosalega djúpt ofan í þetta og viðtölin urðu mjög intense,“ segir Karítas Sigvaldadóttir, mannfræðingur og ljósmyndari sem vann lokaverkefni í Ljósmyndaskólanum þar sem hún ræddi við og myndaði hælisleitendur sem búa á Ásbrú.

Read More
Háskólanemar sem finna sér æti í ruslagámum

Sífellt aukast vinsældir þess að rusla (e. dumpster dive). Að rusla er að leita að mat eða öðrum varningi í ruslagámum stórmarkaða eða annarra verslana. Flestir gera þetta vegna þeirrar mengandi matarsóunar sem á sér stað þegar mat er hent í massavís, aðrir hugsa um ruslun sem sparnaðarráð. Fátækir og hugsjónaglaðir háskólanemendur eru því að sjálfsögðu í hópi þeirra sem rusla hérlendis.

Read More
Verkfæri til að velta fyrir sér eigin hæfni og möguleikum

NæstaSkref.is  er upplýsinga- og ráðgjafavefur á vegum Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, hvers tilgangur er fyrst og fremst að auðvelda aðgengi að upplýsingum um nám og störf á Íslandi. Þar er að finna um 280 stuttar almennar starfslýsingar, lýsingu á um 150 námsleiðum, rafræna áhugakönnun, upplýsingar um raunfærnimat og vísi að rafrænni ráðgjöf auk þess sem ýmiss konar efni bíður birtingar,“ segir Arnar Þorsteinsson umsjónarmaður síðunnar.

Read More
Hvað veldur því að samfélag glatar menningu sinni?

„Í ritgerðinni fer ég í marga þætti og það vöknuðu ýmsar spurningar hjá mér, eins og hvernig Grænland kemur fyrir í fjölmiðlum, og fordómar hjá okkur Íslendingum. Þegar ég sagði fólki að ég væri að skrifa um Grænland í lokaverkefni mínu fékk ég týpísk svör um hvernig þeirra  þjóðfélag er, hvað þau væru drykkfelld og þess háttar.“

Read More
Ný tækni = Nýr veruleiki

Miklar tækniframfarir hafa átt sér stað á síðastliðnum áratugum og þá sér í lagi síðustu árum. Fjórða iðnbyltingin er gengin í garð og við þurfum að fylgja henni svo við drögumst ekki aftur úr. Hér er átt við gervigreind, róbótatækni, sjálfkeyrandi bíla, Internet hlutanna (Internet of Things, IoT), sjálfvirknivæðingu og fleira sem mun líklega valda víðtækum samfélagsbreytingum á næstu árum og áratugum

Read More
Að nota tæknina í heilsusamlegu líferni og krefjandi námi

Á undanförnum árum hefur ýmis nýsköpun falið í sér að gera fólki kleift að notast við spjaldtölvur eða snjallsíma við hinar ýmsu athafnir daglegs lífs með notkun smáforrita af ýmsu tagi. Fyrir námsmenn getur þessi tækni reynst einstaklega vel, hvort sem um er að ræða skipulagningu námsins eða skipulagið í ræktinni. Forritin eru jafn misjöfn og þau eru mörg og því eru mismikil gæði fólgin í þeim.

Read More
Sex skref í átt að atvinnu

Þegar sótt er um atvinnu er mikilvægt að vinna starfsumsóknina vel. Einn af lykilþáttunum í því ferli er góð sjálfsþekking þar sem markmið umsækjenda er væntanlega að fá starf við hæfi. Fyrst þarf að ná athygli atvinnurekanda og komast því næst í viðtal. Í þessari grein verður fjallað um 6 mikilvæg skref fyrir fólk í atvinnuleit.  

Read More
Myrkur Games: Nýtt og spennandi tölvuleikjafyrirtæki

Myrkur Games er íslenskt tölvuleikjafyrirtæki, stofnað árið 2016 af þremur tölvunarfræðinemendum, þeim Daníel A. Sigurðssyni, Friðriki A. Friðrikssyni og Halldóri S. Kristjánssyni. Margt spennandi er á döfinni hjá fyrirtækinu, en blaðamaður Stúdentablaðsins ræddi við Friðrik, einn stofnanda fyrirtækisins og Katrínu Ingu Gylfadóttur, sem starfar þar sem þrívíddarteiknari.

Read More
Styrkjakerfi að Norrænni fyrirmynd, hvað er það?

Mörgum núverandi og fyrrverandi háskólanemum rennur kalt vatn milli skinns og hörunds þegar þeir heyra Lánasjóð íslenskra námsmanna (LÍN) nefndan á nafn. Núverandi námslánakerfi þykir úrelt og úr sér gengið. Undanfarinn áratug hafa íslenskir námsmenn á Norðurlöndunum reitt sig í auknum mæli á námslánasjóðina þar frekar heldur en LÍN. Raunin er sú að nú eru fleiri íslenskir námsmenn sem taka námslán og styrki frá norrænum lánasjóðum en þeir íslensku námsmenn sem búa erlendis og taka námslán hjá LÍN.

Read More