Hvernig nýtist námið þér?

„Og hvað ætlarðu svo að gera eftir útskrift?“ er spurning sem stúdentar fá gjarnan eða jafnvel spyrja sig sjálfir. Í stað þess að spyrja stúdenta að þessu spurðum við tvo einstaklinga sem útskrifuðust fyrir ekki svo löngu að því hvernig námið hefur nýst þeim í starfi.

Read More
The Exchange Student’s Survival Guide

The academic year is well underway and if you are an exchange student at Háskóli Íslands, then you are probably starting to notice the subtle ways in which Icelanders do life (and school) differently. With help from students who hail from countries far and wide, I have compiled a list of tips to help you cope with the inevitable culture shock of being an exchange student at Háskóli Íslands.

Read More
Síðustu-metra-pepp!

Jólaprófin eru brostin á með bugun og örvæntingu í eftirdragi. Einu sinni enn. Pælirðu stundum í því af hverju þú lætur þig hafa þetta, enn eina ferðina, og hvort það sé mögulega eitthvað næs við þennan tíma ársins?

Read More
LífstíllStúdentablaðið
Helmingi meira eða tvöfalt meira?

„Við erum reyndar svo heppin að búa við mál sem breyti ekki tiltölulega blátt áfram tölum í flókin reikningsdæmi eins og t.d. Frakkar sem segja ekki sjötíu og fimm heldur þrítutttugu og fimmtán. Við reynum samt. Ef einhver á 75 ára afmæli þá segjum við að viðkomandi sé hálfáttræður þó að allir viti að 40 er helmingurinn af átta. Við höfum bara komið okkur upp samkomulagi um að miða við helminginn af leiðinni frá síðasta heila tug upp í þann næsta. Eins og það sé eitthvað eðlilegt við það.“

Read More
Fær innblástur á Íslandi

Á undanförnum dögum hefur mikil athygli beinst að lista sem Stúdentablaðið birti síðastliðinn sunnudag, þar sem höfundurinn telur upp 20 hluti sem hafa komið honum spánskt fyrir sjónir hér á landi. Að baki listanum er Spánverjinn Jordi Pujolà, 41 árs nemandi við Háskóla Íslands, sem sagði upp vel launaðri vinnu sem fasteignasali í Barcelona og flutti til Íslands til að skrifa skáldsögu og læra íslensku.

Read More
Minning um Ingjald Hannibalsson

Ingjaldur Hannibalsson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, varð bráðkvaddur á heimili sínu laugardaginn 25. október síðastliðinn. Hann fæddist í Reykjavík árið 1951 og var því 62 ára að aldri. Ingjaldur vann mikilvægt og óeigingjarnt starf við Háskóla Íslands og naut mikillar virðingar hjá samstarfsfólki og nemendum. Viljum við hjá Stúdentablaðinu gjarnan minnast hans.

Read More
Myndasaga Lóu Hjálmtýsdóttur fyrir Stúdentablaðið

Lóa Hjálmtýsdóttir, meistaranemi í ritlist, er þekkt fyrir sínar teikningar og fengum við hana til að gera myndasögu í Stúdentablaðið. Lóa er söngkona í hljómsveitinni FM Belfast og þekkja margir Hulla-þættina sem hún teiknaði, en þeir þættir voru valdir 9. bestu þættir Íslandssögunnar af dómnefnd Stúdentablaðsins.

Read More
MenningStúdentablaðið
Topp 10 bestu og verstu sjónvarpsþættir Íslandssögunnar

Stúdentablaðið skipaði dómnefnd til að setja listana saman en hana skipuðu Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður hjá Morgunblaðinu, Daníel Geir Moritz, ritstjóri Stúdentablaðsins og Elvar Geir Magnússon, ritstjóri fótbolti.net. Listarnir náðu því ekki að vera vísindalega sannaðir þó að þeir hafi komist nálægt því, og eru að sjálfsögðu settir saman til gamans.

Read More
MenningStúdentablaðið
Þetta verður ókei

Það er endalaust verið að spyrja mig hvort ég hafi ekki áhyggjur af íslenskri tungu. Hvort ég missi ekki ítrekað svefn yfir læsi barna. Hvort þetta sé ekki allt saman á leiðinni lóðbeint niður í neðstu sokkaskúffu andskotans. Ég veit það svei mér ekki.

Read More
20 skrýtnir hlutir við Ísland

Ég flutti til Íslands í júlí 2013 og síðan þá hef ég oft verið spurður hvernig upplifun það sé fyrir Spánverja að búa á Íslandi, þá sérstaklega hvort ég sakni ekki sólarinnar. Ég svara alltaf að ef ég hefði sóst eftir sólinni hefði ég haldið áfram að búa í Barcelona. Ég er hrifinn af Íslandi af því að það er öðruvísi. Samt sem áður eru nokkrir hlutir sem hafa haft áhrif á mig og mér þótt skrýtnir.

Read More
LífstíllJordi Pujolá
Stefán Hilmarsson er glósuhetja

Popparinn Stefán Hilmarsson er goðsögn í íslensku tónlistarlífi, hvort sem litið er til hljómsveitarinnar Sálin hans Jóns míns, Eurovisionlaga sem hann hefur sungið eða sóló-platna hans. En innan félagsfræðiáfangans FÉL102G er Stefán Hilmarsson þekktur fyrir allt annað en tónlist.

Read More
Stúdentaleikhúsið er uppeldisstöð leikara

Það er óhætt að segja að Stúdentaleikhúsið virki sem stökkpallur fyrir fólk sem hefur áhuga á leiklist. Stúdentablaðið leitaði til nokkurra einstaklinga sem voru í Stúdentaleikhúsinu á sínum tíma en öll hafa þau fengist við mjög fjölbreytt verkefni sem leikhúslífið hefur upp á að bjóða og hafa leiklist af einhverju tagi að aðalstarfi.

Read More
MenningStúdentablaðið
Endurfæðing femínistafélagsins

Eftir nokkurra ára dvala var Femínistafélag Háskóla Íslands nýlega endurvakið og er það þegar farið að láta til sín taka. Heiður Anna Helgadóttir, formaður félagsins og Ásrún Ísleifsdóttir, almannatengill þess, deila hér með okkur hugmyndum sínum um félagið, femínisma og hvernig á að fá boltann til að rúlla.

Read More
Vídjóleigan Tinder

Árið er 1997. Það er laugardagur og kvöldið nálgast. Ég er á leiðinni út á næstu vídjóleigu til að leigja mér spólu. Ég kem inn og byrja á því að fylla grænan skrjáfpoka af nammi og grípa stóra dietkók úr kælinum. Það verður rífandi stemmari hjá mér í kvöld. Ég hef ekki hugmynd hvaða mynd mig langar að horfa á en veit þó að mér finnast gamanmyndir skemmtilegastar.

Read More
Karen Sigurbjörnsdóttir