Vissir þú að Háskóli Íslands á sérstakt listaverkasafn sem stofnað var árið 1980 eða fyrir 36 árum síðan?
Read MoreArngunnur Árnadóttir, fyrsti klarínettuleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands, valdi níu tónverk fyrir lesendur sem eru áhugasamir um klassíska tónlist en vita ekki hvar þeir eiga að byrja...
Read MoreHinn tuttugu og þriggja ára gamli Jóhann Karlsson, betur þekktur undir nafninu Joe Frazier, er rísandi stjarna í hipphopp-senunni á Íslandi og hefur verið að útsetja, hljóðblanda og semja takta (e. beats) fyrir mörg af þekktustu nöfnunum hér á landi.
Read MoreTónlistar- og íþróttamanninum Ara Braga Kárasyni er margt til lista lagt. Hann er áberandi í íslensku tónlistarlífi þar sem hann kemur fram bæði með sinni eigin hljómsveit, sem og með þekktu íslensku tónlistarfólki. Hann hefur einnig unnið fjöldamörg afrek í íþróttaheiminum en hann æfir frjálsar íþróttir með FH, ásamt því að sitja í íslenska landsliðinu.
Read MoreFólk blómstrar mishratt – á meðan sumir eru týndir í lífinu um 25 ára aldurinn eru aðrir að brillera...
Read MoreAð vera á stefnumótamarkaðnum er svolítið eins og að vera sífellt í atvinnuviðtali. Ég er búin að fara í þónokkur upp á síðkastið, því að auk þess að vera „raðdeitari“ í anda Taylor Swift, þá er ég einnig að glíma við krísuna: „Hvað skal gera við framtíð mína?”. Það sem ég á við með því að markaðurinn sé eins og stanslaust atvinnuviðtal er að það er sífellt verið að vega mann og meta.
Read MoreArnljótur Sigurðsson, musician and member of the Reggie-band Ojba Rasta, chose 10 Reggie songs for readers who are interested in Reggie but don‘t know where to start…
Read More"Lialogues" do not have the same objective as traditional interviews, wherein questions are asked, and convenient truths are often told; truth which portrays the interviewee in a positive light. Since there is rarely such honesty in interviews that they take one’s interest by storm, we will go in the complete opposite direction, and let the interviewees answer whatever they want, as long as it’s not the truth.
Read MoreÁ malbikuðum bílaplönum innan um háreistar steinsteypublokkir í reykjarmekki og umferðargný er erfitt að ímynda sér nærveru ósýnilegra, eyrnalangra og miðnesislausra náunga sem búa í steinum.
Read MoreLygtöl fela ekki í sér sömu markmið og hefðbundin viðtöl, þar sem spurt er spurninga og iðulega er svarað þægilegum sannleik, sannleik sem lætur viðmælanda yfirleitt koma vel fyrir. Þar sem sjaldgæft er að finna svo innilega hreinskilni í viðtölum að þau gagntaki áhuga manns förum við í þveröfuga átt og leyfum viðmælanda að svara hverju sem hann vill, svo lengi sem það er ekki sannleikurinn.
Read MoreÍ tilefni af yfirskrift næsta tölublaðs sem er 25-ára krísan, tóku blaðamenn Stúdentablaðsins saman 10 hluti sem minna á tíunda áratuginn.
Read MoreSteinunn Harðardóttir, betur þekkt sem tónlistarmaðurinn dj. flugvél og geimskip, bauð ljósmyndara Stúdentablaðsins í heimsókn á fjölskrúðugt heimili sitt í Vesturbænum. Hér deilir hún 10 eftirlætishlutum sínum með lesendum.
Read More„Íslensk og færeysk tunga eru að mörgu líkar. Svo líkar að í raun mætti auðveldega halda að samtal þeirra tveggja væri á milli málhaltrar manneskju annarsvegar og sauðdrukkinnar hinsvegar.“ Hjalti Freyr stiklar hér á stóru um skemmtileg orð og mistúlkanir.
Read MoreThe presence of women at sea has been regarded variously as unlucky, unnatural, and anomalous, which naturally makes it a fascinating subject for study. The exhibition, located in the museum’s main downstairs hall, reveals the many positions sea-women held throughout centuries, and the way in which their social roles were strengthened and altered by their work at sea.
Read MoreArnljótur Sigurðsson, tónlistarmaður og meðlimur reggísveitarinnar Ojba Rasta, valdi tíu reggílög fyrir lesendur sem eru áhugasamir um reggí en vita ekki hvar þeir eiga að byrja...
Read MoreÞriðja ritlistarkeppni vetrarins fól í sér að finna myndatexta við þessa skopmynd eftir einn af ritstjórnarmeðlimum Stúdentablaðsins, Kristin Pálsson. Við fengum mikinn fjölda af innsendum hugmyndum, bæði á íslensku og á ensku.
Read MoreThe third Creative writing competition this winter revolved around creating a caption to go with this caricature by Stúdentablaðið's editorial committee member Kristinn Pálsson. We received a number of submissions in both Icelandic and English.
Read MoreThe baritone singer Oddur Arnþór Jónsson swiftly became a household name after an ingenious performance in Don Carlo by Verdi, the 2014 autumn production of The Icelandic Opera. He now plays the title role in The Icelandic Opera’s production of Don Giovanni by Mozart which premiered recently. Stúdentablaðið‘s editor met with Oddur over a cup of coffee on a bright winter day in Harpa, where they discussed his studies, life as a singer and Don Giovanni the libertine.
Read More