Argafas and action: The status of elite trans female swimmers

This summer, FINA, the International Swimming Federation, announced changes to its regulatory framework and restrictions on trans women's access to the Federation's swimming tournaments. The Student Paper spoke to Elí, one of Argafas’ members, about the reasons for the Swimming Association's decision and how it reflects the status of trans people in sports.

Read More
Hidden women: Hints of queerness in Icelandic sources from 1700–1960

Huldukonur is a project dedicated to collecting source literature, managed by Ásta Kristín Benediktsdóttir, Íris Ellenberger and Hafdís Erla Hafsteinsdóttir. The project consists of Icelandic sources which mention or suggest queerness regarding women and other people seen as women at the time, in the years 1700 - 1960. The project aims to make these sources accessible to researchers, students and the public and to encourage more research in the field of queer history. The Student Paper sat down with Ásta Kristín Benediktsdóttir to discuss Huldukonur and the status of queer history studies.

Read More
Huldukonur: Hinsegin kynverund í íslenskum heimildum 1700–1960

Huldukonur er heimildasöfnunarverkefni í umsjón Ástu Kristínar Benediktsdóttur, Írisar Ellenberger og Hafdísar Erlu Hafsteinsdóttur og er samantekt á íslenskum heimildum sem fjalla um hinsegin kynverund kvenna og annars fólks sem litið er á sem konur frá árunum 1700 - 1960. Markmið verkefnisins er að gera þessar heimildir aðgengilegar fræðafólki, nemendum og almenningi og koma nýjum rannsóknum í hinsegin sögu af stað. Stúdentablaðið ræddi við Ástu Kristínu um tilurð verkefnisins og hinsegin sagnfræðirannsóknir.

Read More
Úr bókinni Dagatal – Sögur á einföldu máli eftir Karítas Hrundar Pálsdóttur

Karítas Hrundar Pálsdóttir is the author of two books for Icelandic language learners: Árstíðir – Sögur á einföldu máli (2020) og Dagatal – Sögur á einföldu máli (2022) which will be out next week. Dagatal is an independent sequel of Árstíðir which has been well received and taught at various education levels in Iceland and abroad. The books consist of 91–101 short and accessible stories about customs and traditions in Iceland. The stories are written especially for readers with Icelandic as a second language (they are on difficulty level A2 to B2 according to the European Framework for Language). They therefore support both linguistic- and cultural literacy.

More at, @arstidir_sogur on Instagram and

https://www.utgafuhus.is/products/arstidir-karitas-hrundar-palsdottir

Árstíðir is available as paperback, e-book and audiobook where twelve individuals with various backgrounds read the stories to show the variations of Icelandic.

Read More
CultureRitstjórn
Úr bókinni Dagatal – Sögur á einföldu máli eftir Karítas Hrundar Pálsdóttur

Karítas Hrundar Pálsdóttir er höfundur bókanna Árstíðir – Sögur á einföldu máli (2020) og Dagatal – Sögur á einföldu máli (2022) sem kemur út í næstu viku. Dagatal er sjálfstætt framhald af Árstíðum sem hefur notið mikilla vinsælda og verið kennd á ýmsum skólastigum á Íslandi sem og erlendis. Bækurnar innihalda 91–101 stuttar og aðgengilegar sögur sem fjalla um siði og venjur á Íslandi. Sögurnar eru skrifaðar sérstaklega fyrir lesendur með íslensku sem annað mál (á getustigi A2 til B2 samkvæmt Evrópurammanum). Þær styðja þannig hvort tveggja við tungumála- og menningarlæsi.

Sjá nánar, @arstidir_sogur á Instagram og

https://www.utgafuhus.is/products/arstidir-karitas-hrundar-palsdottir

Árstíðir hefur verið gefin út sem kilja, rafbók og hljóðbók þar sem tólf einstaklingar úr ólíkum áttum lesa sögurnar til að sýna að íslenska er allskonar.

Read More
MenningRitstjórn