Sýningin A Guide to the Perfect Human var frumsýnd í Tjarnarbíó síðastliðin föstudag en sýningin er sérstök fyrir þær sakir að í henni eiga sér stað raunveruleg brúðkaup. Aðeins verða haldnar þrjár sýningar en í hverri þeirra er nýtt par gefið saman og gestum boðið að taka þátt í brúðkaupsveislunni.
Read More