The Season of Crowded Malls
Christmas is the season of crowded malls. It’s also a time for lots of lights everywhere, yummy scents, and a list of the gifts left to buy in said crowded malls. But we also have COVID this year, so what will Christmas shopping look like? Everyone will be wearing masks, that’s an easy one. But despite counting how many people are allowed in at one time and the disgusting, sticky self-service hand sanitizer at the entry of every store, people still see shopping as inevitable. This year won’t be any different, or at least I don’t think people really grasp how urgent it is for us to change our consuming habits to reduce the spread of the virus. How else can we predict what Christmas will look like? Going to Kringlan for a cute blouse or even going to Bónus for oat milk will be a claustrophobic nightmare. So I am aiming to try to avoid that pain, which leaves me with two options. Option 1, shop online - the only problem with that being the postal service. Option 2 - a much better option - don’t shop at all.
To convince you of this last crazy idea, the answer is on Netflix: Minimalism: A Documentary About the Important Things. In this documentary, we are introduced to a movement of people who have started to live with less and value life without depending so much on material things. I mean, if you applied this way of thinking to Christmas, I promise you your life would be less stressful (at least a tiny bit). What if we bet on experiences instead of gifts? Let me explain. Perhaps a necessary exercise when it comes to rethinking our consumption habits is to ask ourselves the question of whether we really need what we are about to buy. Other questions could also help, such as “What purpose will this serve in our day-to-day life?” Not convinced? Let’s see what contemporary art has to say about this.
Song Dong er samtímalistamaður sem stendur á bak við verkið, Waste Not (2005) sem hér má sjá mynd af. Hann safnaði saman og sýnir nú á listasöfnum allar eigur sem móðir hans sankaði að sér. Song Dong spyr hversu stór okkar hrúga væri ef við þyrftum að geyma allt sem við höfum átt. Hversu langan tíma tæki að setja upp og taka niður innstillingu af okkar eigum? Svipaða hugmynd má finna í þáttunum The Big Bang Theory en í þætti 19 í seríu 9 komast áhorfendur að leyndarmáli Sheldons, einnar aðalpersónunnar. Hann leigir út geymslu þar sem hann geymir allt sem hann hefur nokkurn tímann átt. Þessi tregi okkar við að henda hlutum er einkenni þess brenglaða sambands sem samfélagið á við veraldlegar eigur og neysluhyggju.
Hvernig væri að gefa jólunum göfugri tilgang? Eitthvað sem er betra en gjafir? Að beita minimalísma gagnvart jólunum þýðir ekki að þú þurfir að hætta að kaupa gjafir. Lykillinn er að gera færri hlutum meira vægi. Kannski er kominn tími til þess að spyrja þig hvort þú gerir þér grein fyrir kolefnisfótsporinu þínu. Og kannski er þetta akkúrat besti tíminn til þess, nú á tíma troðfullra verslunarmiðstöðva.
Vandinn liggur í þessari blöndu: Desember, jólunum, kórónuveirunni og gjöfum. Að frátöldum matarinnkaupum sem ég tel ekki með þar sem sá troðningur er daglegt brauð en við honum er auðveld lausn: farðu snemma í búðina, dö! En svona í alvöru, gæti verið kominn tími til að endurhugsa lifnaðarhætti okkar? Það er enginn hrifinn af troðningi, svo gerðu mér greiða. Geymdu það aðeins að versla, hugsaðu málið og skipuleggðu frekar upplifanir. Nýttu þann pappír sem þú átt til heima, búðu til kistulista (e. Bucket list), kveiktu á Netflix, skoðaðu list. Nú eru jólin. Besta gjöfin er að njóta augnabliksins.