Posts in Menning
Stúdentaleikhúsið er uppeldisstöð leikara

Það er óhætt að segja að Stúdentaleikhúsið virki sem stökkpallur fyrir fólk sem hefur áhuga á leiklist. Stúdentablaðið leitaði til nokkurra einstaklinga sem voru í Stúdentaleikhúsinu á sínum tíma en öll hafa þau fengist við mjög fjölbreytt verkefni sem leikhúslífið hefur upp á að bjóða og hafa leiklist af einhverju tagi að aðalstarfi.

Read More
MenningStúdentablaðið
Áhorfendur fengu ekki stundarfrið

Síðasta föstudag frumsýndi Stúdentaleikhúsið Stundarfrið eftir Guðmund Steinsson í leikstjórn Karls Ágústs Þorbergssonar. Ég hef ekki látið sýningar Stúdentaleikhússins framhjá mér fara síðustu ár og hef gaman af þeirri greddu sem einkennir leikhúsið og þá möguleika sem skapast í metnaðarfullu amatörleikhúsi.

Read More
MenningStúdentablaðið
Niður með Frakkland!

Vive la France fjallar um líf fólks á eyjunni Tureia í Frönsku Pólýnesíu og máttleysi þeirra gagnvart afleiðingum prófana Frakka á kjarnorkuvopnum á árunum 1966-1996. Alls voru sprengdar á milli 175-180 kjarnorkusprengjur á eyjunni og voru sumar þeirra öflugri en kjarnorkusprengjurnar sem varpað var á Hiroshima og Nagasaki.

Read More
Fáðu hlátur beint í æð!

Leikritið Beint í æð var frumsýnt fyrir troðfullum sal síðasta föstudag í Borgarleikhúsinu. Verkið er eftir Ray Cooney en hann skrifaði einnig Nei ráðherra og Viltu finna milljón? sem slóu í gegn á sínum tíma. Verkið er um lækni sem á að halda ræðu á læknaplebbasamkomu en fær að vita rétt á undan að hann á 17 ára son sem hann hefur aldrei hitt. Sonurinn og barnsmóðirin koma í heimsókn og upphefst mikið uppistand.

Read More
MenningStúdentablaðið