Posts in Háskólinn
Er nám bara fyrir efnafólk á Íslandi?

Eins og margir stúdentar vita tóku nýjar reglur gildi hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna síðastliðið ár. Nú þarf að ljúka að minnsta kosti 22 einingum á misseri, í stað 18 eininga, til þess að fá námslán. Breytingarnar mættu mikilli andstöðu meðal stúdenta sem margir hverjir hafa í kjölfarið þurft að sætta sig við skertan grundvöll til háskólanáms.

Read More
Rektor hunsar píkuna

Stefanía dóttir Páls, nemi í heimspeki, vildi færa Háskólanum málverk að gjöf. Fannst henni enginn annar en Kristín Ingólfsdóttir, rektor HÍ, koma til greina til þess að veita gjöfinni viðtöku. Þrátt fyrir nokkrar heimsóknir og enn fleiri tölvupósta hefur rektor ekki enn tekið á móti gjöfinni. Gjöfin er flennistórt málverk af píku.

Read More
Hvernig nýtist námið þér?

„Og hvað ætlarðu svo að gera eftir útskrift?“ er spurning sem stúdentar fá gjarnan eða jafnvel spyrja sig sjálfir. Í stað þess að spyrja stúdenta að þessu spurðum við tvo einstaklinga sem útskrifuðust fyrir ekki svo löngu að því hvernig námið hefur nýst þeim í starfi.

Read More
Minning um Ingjald Hannibalsson

Ingjaldur Hannibalsson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, varð bráðkvaddur á heimili sínu laugardaginn 25. október síðastliðinn. Hann fæddist í Reykjavík árið 1951 og var því 62 ára að aldri. Ingjaldur vann mikilvægt og óeigingjarnt starf við Háskóla Íslands og naut mikillar virðingar hjá samstarfsfólki og nemendum. Viljum við hjá Stúdentablaðinu gjarnan minnast hans.

Read More
Endurfæðing femínistafélagsins

Eftir nokkurra ára dvala var Femínistafélag Háskóla Íslands nýlega endurvakið og er það þegar farið að láta til sín taka. Heiður Anna Helgadóttir, formaður félagsins og Ásrún Ísleifsdóttir, almannatengill þess, deila hér með okkur hugmyndum sínum um félagið, femínisma og hvernig á að fá boltann til að rúlla.

Read More
Bóksali með dömubindi veitir sáluhjálp á milli þess sem hann klárar internetið

Þetta myndi gera svo mikið fyrir móralinn í húsinu sagði hann, allir yrðu alltaf að spá í hvernig gengi með mótorhjólið og þetta yrði aðal málið. Svo harður var hann á þessu að ég mátti ekki hitta manninn á göngunum án þess að hann spyrði „hvernig gengur með mótorhjólið?“ Tek það fram að það er aldrei neitt andskotans mótorhjól að fara að koma hingað inn af augljósum ástæðum!“

Read More
Styrkja stöðu menningargreina

Menningarfélag HÍ er félag framhaldsnema í menningargreinum við Íslensku- og menningardeild. Félagið stendur fyrir ýmiss konar viðburðum en þar má nefna kvikmyndasýningar, umræðufundi, leshringi og málþing. „Þetta er góður vettvangur til að tala um námið. Þegar komið er út í þessi fræði getur maður ekki endalaust talað við fjölskyldu og vini um það sem maður er að læra og þá er fínt að hitta aðra sem eru á svipuðum stað.“

Read More
Nokkur ráð til nýnema

„Tekurðu mig ekki bara með?“ Alltaf að sníkja far í partí. Það er fátt leiðinlegra en að vakna með hausverk og bíllinn ennþá á djamminu. Með því að skröltast út í bíl eykurðu líka möguleikana umtalsvert á að gera daginn bærilegan. En talandi um það. Af hverju er ekki heimsending á nammi einhvers staðar?

Read More