Meme samkeppni Stúdentablaðsins
Ef þú hefur eytt einhverjum tíma á internetinu veistu að meme eru tungumál netmenningar. Þar bera þau af orðum og ef þú þekkir sögu ákveðins meme sniðs getur það gefið þér lykil af leyndardómum internetsins. Meme gætu líka bara verið fyndnar myndir sem láta fólk hlægja. Við skulum segja það/veljum þá skilgreiningu.
Við vitum öll að 2020 var versta árið í sögu síðustu ára. Það er ekki skoðun, heldur hlutlæg staðreynd. Eitt af því sem getur þó komið út úr svona virkilega ömurlegu ári er gnægð af meme-um og meme sniðum. Já, það er rétt, harmleikur plús tími jafngildir gamanleik, en harmleikur og internetið jafngilda deigum meme-myndum.
Við vonum auðvitað að þetta ár verði betra en það liðna og fögnum því með ferskum meme-um úr Meme samkeppni uppáhalds Stúdentablaðsins ykkar, sem var dæmd af uppistandshópnum VHS. Þið senduð inn meme, VHS liðar sáu þau og skáru úr hver þeirra voru best. María Sól Antonsdóttir kom, sá og sigraði og fær að launum gjafabréf á Kattakaffihúsið, gjafabréf fyrir 2 í FlyOver Iceland og 2 miða á sýningu VHS í apríl.
Og nú færum við ykkur, án frekari tafar, meme.
2. sæti
María Antonsdóttir
1. sæti
María Sól Anontsdóttir
3. sæti
María Sól Antonsdóttir
Valgerður María Þorsteinsdóttir
Birta Karen Tryggvadórri
María Sól Antonsdóttir
Meiting Qin
Orri M. Haraldsson
Valgerður María Þorsteinsdóttir
Pauliina Oinonen
Francesca Stoppani
Guðrún Úlfarsdóttir
María Sól Antonsdóttir
Meiting Qin
Valgerður María Þorsteinsdóttir
María Sól Antonsdóttir
Francesca Stoppani
Valgerður María Þorsteinsdóttir
Guðrún Úlfarsdóttir
María Sól Antonsdóttir
Guðrún Úlfarsdóttir
Francesca Stoppani