Stemningin á Airwaves: „Like music orgasm to the ears!"
Stúdentablaðið lét sig ekki vanta á Iceland Airwaves um helgina og tók púlsinn á gestum hátíðarinnar.
Elías, Óli, Guðný, Valur, Þorsteinn og Salka.
Hápunktur Airwaves í ár?
Salka: ég ætla að segja Shades of Reykjavík.
Þorsteinn: Bedroom community!
Valur: Throws og Bartónar – bara meðetta!
Megan Horan
What has been the highlight of Airwaves this year?
Throws with Mr. Silla at Gamla Bíó it was a goosebump gig and I just came out of Björk and it was really good and oh! One more! Wesen they were so good.
Daníel og Andri Þór.
Hvert er besta giggið hingað til?
Andri: Emil Stabil sem var að klára að spila.
Daníel: já, sama hér.
En hvað hefur komið mest á óvart?
Andri: ég fór á aYia í Hörpu í gær, það kom alveg mjög á óvart.
Soffía Dóra, Þóra Flygenring og Anna Rut.
Hvað hefur staðið upp úr á Airwaves í ár?
Soffía og Þóra: Rugl, asdfgh og GKR.
Anna Rut: verð að segja East of my Youth.
Soffía Dóra: já og vá East of my youth eru number 1!
Þórður Hans og Sigurður Oddson.
Hvert er eftirminnilegasta atvik Airwaves í ár?
Þórður: Stífluðu klósettin í Hörpu.
Sigurður: já þau voru frekar eftirminnileg.
En besta bandið?
Þórður: Við vorum báðir að horfa á Halldór Eldjárn, hann var mjög flottur.
Tanja Leví
Hvað hefur staðið upp út á Airwaves í ár?
The Internet og aYia.
„Það besta við Airwaves eru öll böndin sem ég hef uppgötvað, einhverjir sem maður vissi kannski ekkert hverjir væru en urðu síðan uppáhalds hljómsveitir manns.”
Björk Hrafnsdóttir
Hvað hefur staðið upp úr á Airwaves í ár?
Ég myndi segja að Reykjavíkurdætur hafi staðið upp úr, þær voru með svo mikla orku á sviðinu.
Hvað kom mest á óvart?
Nú þegar það komu allir upp á svið hjá Santigold, það var geggjað!
Sigyn Jara
Hver er toppurinn á Airwaves í ár?
Það mun örugglega vera The Internet, ég er mjög spennt fyrir þeim og Asdfgh í Hörpu, þau voru mjög góð og komu á óvart.
Anders Ingvorsen
Airwaves is like music orgasm to the ears!
Blaðamaður: Kristlín Dís
Ljósmyndir: Håkon Broder Lund